109 episodes

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)

Heimabí‪ó‬ Sigurjón og Tryggvi

    • TV & Film

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)

    X-Men : Days of Future Past

    X-Men : Days of Future Past

    JÆJA!!! Þá er það síðasta X-Men myndin í upphituninni fyrir Deadpool, vonandi verður hún góð annars var þetta allt gagnslaust. Þessi er allavega dúndur góð mynd en hlustið og sjáum hvort allir séu á sama máli.

    Næst ætlum við að taka Mission : Impossible

    • 1 hr 5 min
    X-Men : First Class

    X-Men : First Class

    Prequel-reboot time! Við fylgjumst með exx mönnunum þegar kalda stríðið er að valda veseni og illir erfðabreyttir menn reyna að sprengja veröldina



    Days of Future Past er næst

    • 1 hr 11 min
    X-Men 2

    X-Men 2

    Næsta stopp í xellent ferðinni okkar er X-Men 2. Töluvert gæðastökk átti sér stað á milli mynda og lestin er svo sannarlega byrjuð að ná almennilegum hraða



    Í næstu viku tökum við X-Men : First Class

    • 1 hr 8 min
    X-Men

    X-Men

    Byrjum þessa Deadpool upphitun! X-men here we come.

    Hvað gerist annars þegar froskur fær eldingu í sig?



    Í næstu viku er X-2

    • 1 hr
    Logan - #215 IMDB Top 250

    Logan - #215 IMDB Top 250

    Við hefjum upphitun fyrir Deadpool & Wolverine (Deadpool 3) sem kemur í sumar. Byrjum á því þegar að Hugh Jackman kvaddi karakterinn í fyrsta skipti í þessari geggjuðu mynd.

    Við ætlum svo að halda áfram að hita upp næstu vikur með X-Men, X-men 2, X-men First Class og X-Men Days of Future Past.

    • 1 hr 5 min
    Sherlock Holmes

    Sherlock Holmes

    Robert Downey Sherlock og Benedict CumberHolmes verða ræddir í þessum þætti. Við ræðum myndina vs þættina og hvaða útgáfu af Sherlock við fýlum betur

    Næsta vika er Logan

    • 1 hr 2 min

Top Podcasts In TV & Film

Drama Queens
iHeartPodcasts
The Rewatchables
The Ringer
Not Skinny But Not Fat
Dear Media, Amanda Hirsch
Two Ts In A Pod with Teddi Mellencamp and Tamra Judge
iHeartPodcasts
The West Wing Weekly
Joshua Malina & Hrishikesh Hirway
Bridgerton: The Official Podcast
Shondaland Audio and iHeartPodcasts

You Might Also Like

Bíóblaður
Hafsteinn Sæmundsson
Þungavigtin
Tal
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
FM957
FM957
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101