85 episodes

Lykilorð er ein leið til þess að tengja Orð Guðs við daglegt líf okkar. Hvern dag ársins eru tvö biblíuvers, og auk þess fylgir þeim sálmavers eða orð úr kristinni fortíð eða nútíð sem bæn eða til frekari íhugunar. Lykilorð geta verið fyrstu skrefin í þá átt að læra að þekkja breidd og dýpt Biblíunnar.Lykilorð eru nú gefin út í bókarformi á u.þ.b. 60 tungumálum. Þau eru lesin í fjölmörgum löndum og tengja saman fólk úr ólíkum menningarheimum, mismunandi kirkjudeildum og margar kynslóðir. Lífsmótun er sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði að styðja við og byggja upp þá sem vilja fylgja Jesú Kristi. Útgáfa Lykilorða er einn þáttur í þeirri viðleitni Lífsmótunar.

Lykilor‪ð‬ Lífsmótun

    • Religion & Spirituality

Lykilorð er ein leið til þess að tengja Orð Guðs við daglegt líf okkar. Hvern dag ársins eru tvö biblíuvers, og auk þess fylgir þeim sálmavers eða orð úr kristinni fortíð eða nútíð sem bæn eða til frekari íhugunar. Lykilorð geta verið fyrstu skrefin í þá átt að læra að þekkja breidd og dýpt Biblíunnar.Lykilorð eru nú gefin út í bókarformi á u.þ.b. 60 tungumálum. Þau eru lesin í fjölmörgum löndum og tengja saman fólk úr ólíkum menningarheimum, mismunandi kirkjudeildum og margar kynslóðir. Lífsmótun er sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði að styðja við og byggja upp þá sem vilja fylgja Jesú Kristi. Útgáfa Lykilorða er einn þáttur í þeirri viðleitni Lífsmótunar.

    mánudagur 25. mars 2024

    mánudagur 25. mars 2024

    2. Kroníkubók 18.132. Tímóteusarbréf 4.2Liljuljóð, Skálholtsútgáfan; 2003, bls. 111Orð Guðs fyrir hvern dag.

    • 2 min
    þriðjudagur 26. mars 2024

    þriðjudagur 26. mars 2024

    Jesaja 43.16Jóhannes 14.3-4Magnús EiríkssonOrð Guðs fyrir hvern dag.

    • 2 min
    miðvikudagur 27. mars 2024

    miðvikudagur 27. mars 2024

    Sálmarnir 109.31Jakobsbréf 2.5Hallgrímur Pétursson, Ps 27.12Orð Guðs fyrir hvern dag.

    • 2 min
    fimmtudagur 28. mars 2024

    fimmtudagur 28. mars 2024

    Orðskviðirnir 14.34Lúkas 22.39-40Hallgrímur Pétursson, Ps 2.10Orð Guðs fyrir hvern dag.

    • 3 min
    föstudagur 29. mars 2024

    föstudagur 29. mars 2024

    1. Mósebók 35.15Mattues 27.54Sálmabók kirkjunnar, nr 128.1Orð Guðs fyrir hvern dag.

    • 3 min
    laugardagur 30. mars 2024

    laugardagur 30. mars 2024

    Jesaja 30.18Jóhannes 3.17Sálmabók kirkjunnar, nr 209.4Orð Guðs fyrir hvern dag.

    • 2 min

Top Podcasts In Religion & Spirituality

BibleProject
BibleProject Podcast
Timothy Keller Sermons Podcast by Gospel in Life
Tim Keller
The Bible in a Year (with Fr. Mike Schmitz)
Ascension
The Surprising Rebirth Of Belief In God
Justin Brierley
Tara Brach
Tara Brach
Joel Osteen Podcast
Joel Osteen, SiriusXM