108 episódios

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum.

Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

Ormstungur Ormstungur

    • Arte

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum.

Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

    x Þústlar

    x Þústlar

    Þorsteinn Dagur Rafnsson, betur þekktur sem Þústlar á samfélagsmiðlum, kíkti í heimsókn til okkar. Þorsteinn hefur náð miklum vinsældum á samfélagsmiðlum með efni sínu um sögu Íslands og er við mælum með að fylgjast með honum á TikTok, Instagram, Facebook og Youtube. Vinna hans er gífurlega mikilvæg í að framleiða efni á íslensku og er heldur betur farið yfir víðan völl í viðtalinu.

    Þústlar – gjörið svo vel!

    • 36 min
    2. Grænlendinga saga

    2. Grænlendinga saga

    Í þessari tveggja þátta röð leggja tungurnar Ameríku við fót og kanna landfundi Íslendinga í Ameríku! Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga gjörið svo vel.

    • 58 min
    1. Eiríks saga rauða

    1. Eiríks saga rauða

    Í þessari tveggja þátta röð leggja tungurnar Ameríku við fót og kanna landfundi Íslendinga í Ameríku! Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga gjörið svo vel.

    • 50 min
    6. Fóstbræðra saga - Hefnd og sögulok

    6. Fóstbræðra saga - Hefnd og sögulok

    Nú er komið að sögulokum. En komið fyrst með Tungunum til Grænlands. Það hefur ekki klikkað hingað til. Hjalti hefur komið þangað. Þormóður þarf að hefna en það er sýnd veiði en ekki gefin á þessum slóðum.

    • 1h 3 min
    5. Fóstbræðra saga - Skammt stórra höggva í milli

    5. Fóstbræðra saga - Skammt stórra höggva í milli

    Þorgeir hefur aldrei opnað kexpakka án þess að klára hann, sest upp í bíl án þess að botna hann og aldrei farið út að hlaupa án þess að klára maraþon. Gjörsamlega hömlulaus. Einhvern tímann segir faðir tími stopp.

    • 39 min
    4. Fóstbræðra saga - Kvennavafstur Kolbrúnarskálds

    4. Fóstbræðra saga - Kvennavafstur Kolbrúnarskálds

    Við fáum smá pásu frá drápum og fókusinn fer á Þormóð sem glímir við þunglyndi og einmanaleika. Hann tekst á við það með því að taka upp á því að fífla konur. Það veit ekki á gott.

    • 31 min

Top de podcasts em Arte

Vale a pena com Mariana Alvim
Mariana Alvim
Ponto de desencontro FNAC
FNAC Portugal
Blitz Posto Emissor
Expresso
What Should I Read Next?
Anne Bogel
O Poema Ensina a Cair
Raquel Marinho
Monocle on Design
Monocle

Talvez também goste