76 episódios

Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.

Pant vera blár‪!‬ Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur

    • Lazer

Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.

    76. 1+1+1 = 3 ára !

    76. 1+1+1 = 3 ára !

    Að eiga afmæli er svo gaman,
    Við spilum allir saman,
    og tölum svo um það
    og allir hlusta vel!

    Við settum saman lista
    og fórum smá að flissa
    og töluðum svo um
    hvað okkur fannst best! 

    • 1h 12 min
    75. Spilaval

    75. Spilaval

    Að velja sér spil er góð skemmtun enn stundum þarf að vanda til verka. Það má líkja góðu spilavali við gott efnahvarf þar sem stemming myndast og hópurinn þéttist og er tilbúinn að spila meira.

    Spilin og manneskjurnar sem valdar eru eru kölluð hvarfspil og hvarfvinir. Þegar samsetningin er góð myndast hópur sem kallast kjarnahópur. 

    Til að mynda góðan kjarnahóp er einnig gott að hafa bakvið eyrað að stundum er gott að blanda þurrefnum í jöfnuna (Snakk og gos). 

    • 45 min
    74. Bíómyndir og borðspil

    74. Bíómyndir og borðspil

    Aaaaand ACTION! Þú átt að gera...

    Það eru ótrúlega mörg borðspil með áhugaverðu þema, sögum og leikmönnum þar sem borðspilarar sogast inn í áhugaverðan heim í stutta stund. 

    Í þessum þætti förum við yfir hvaða borðspil eru með góðan grunn af þema sem gæti orðið að bíómynd eða áhugaverðum þáttaseríum. 

    • 1h 19 min
    73. 2023 Uppgjör

    73. 2023 Uppgjör

    Spilaárið 2023 gert upp í tölum ogtölfræði með hjálp BGStats. Strákranir fara yfir bestu spilun sem þeir spiluðu í fyrsta skiptið á árinu og ræða hluti sem koma borðspilum ekkert við

    • 1h 11 min
    72. Double Trouble

    72. Double Trouble

    Hafið þið séð myndina Tango and Cash með Sylvester Stallone og Kurt Russell? Hvað með Bad Boys, Men and Black, Double Team, Sherlock Holmes, Starsky & Hutch?

    Það eru jú til margar góðar sögur af tveimur hetjum sem þurfti að sigrast á ómögulegum verkefnum. Í þessum þætti kynnum til leiks  nýtt teymi  sem fær til sín góða gesti og má líkja best við 3CPO og R2D2 

    • 2 horas 5 min
    71. Áramótaspil

    71. Áramótaspil

    PEW PEW PEW! Það er kominn tími til að sprengja upp enn eitt árið í burtu. Tíminn líður... nýtt ár ný mark...spilamarkmið! 

    Í þessum þætti förum við yfir nokkur skemmtileg spil sem er gott að hafa á hliðarlínunni fyrir áramótapartíið. 

    Við viljum einnig nýta tækifærið og þakka öllum sem hafa verið að hlusta og vonum að þið siglið með bros á vör inn í  2024!

      

    • 1h 14 min

Top de podcasts em Lazer

N'A Caravana
Rita Ferro Alvim
Mais Coisa Menos Coisa
Ana e Daniel
Auto Rádio
Razão Automóvel
CLOSE FRIENDS
Adri da Silva e Catarina Filipe
Duas é Demais
Mariana Azevedo e Carolina Maia
Na Lua
Sofia Barbosa

Talvez também goste

Svörtu tungurnar
Hljóðkirkjan
Trivíaleikarnir
Daníel Óli
Bíóblaður
Hafsteinn Sæmundsson
Þungavigtin
Tal
FM957
FM957
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason