20 episódios

Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!

Sifju‪ð‬ Sifjuð

    • Ensino

Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!

    Kynning

    Kynning

    Stutt kynning á því sem koma skal!

    • 2 min
    Afmæli og öryggi

    Afmæli og öryggi

    Í þættinum rýnir Halla í orðin afmæli og öryggi og hliðstæð orð á öðrum tungum //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. //// Cambridge Dictionary. Cambridge: Cambridge University Press. Sótt af https://dictionary.cambridge.org/ //// Guðrún Kvar...

    • 10 min
    Glás

    Glás

    Í þættinum tekur Halla fyrir orðið glás og fjallar um uppruna orða tengdum ýmsum matréttum. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. //// Campbell, Lyle. 2012. Historical Linguistics. An Introduction. 3. útg. Edinburgh University Press, Edinbur...

    • 14 min
    Sveitin

    Sveitin

    Í þættinum er fjallað um ýmis orð og orðtök tengd sveitalífi. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ ///Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Guðrún Kvaran. (2005, 4. júlí). Af hverju heita hest...

    • 10 min
    Fæðingarfræði

    Fæðingarfræði

    Í þættinum rýnir Halla í orð og orðtök tengd fæðingarfræði og tekur örviðtal við Þóru Steingrímsdóttur fæðingarlækni. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Guttu, Tor (aðalritstjóri). Det Norske Akademis Ordbok. Osló: Det Norske Akademi for Språk og Litteratur. Sótt af https://naob.no/ /// Lorentzen, Henrik (aðalrits...

    • 10 min
    Heimskur, aragrúi og herbergi

    Heimskur, aragrúi og herbergi

    Í þættinum er fjallað um orðin heimskur, aragrúi og herbergi og hliðstæð orð í öðrum tungum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Jón Hilmar Jónsson (aðalritstjóri). (2006)....

    • 8 min

Top de podcasts em Ensino

̶N̶ã̶o̶ fica bem falar de...
Wells Oficial
Kológica
Vera Kolodzig
Maus Hábitos
Martim & Zagalo
Learning English Conversations
BBC Radio
TED Talks Daily
TED
The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins