26 episódios

Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir

Til skjalanna Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands

    • História

Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir

    „Þessi frægu glæpamál“

    „Þessi frægu glæpamál“

    Ragnhildur Hólmgeirsdóttir ræðir við Jón Torfason og Má Jónsson um nýútkomna bók þeirra Þessi frægu glæpamál. Í þættinum ræða þau um ein þekktustu morðmál Íslandssögunnar en það eru morðin á Sjöundá og Illugastöðum.

    • 43 min
    Út á brún og önnur mið

    Út á brún og önnur mið

    Helgi Biering ræðir við Hauk Aðalsteinsson rithöfund og skipasmið um bókina Út á brún og önnur mið. Útgerðarsaga Vatnsleysustrandarhrepps til 1930. Meðal þess sem kemur við sögu í þættinum er verbúðalíf, skipasmíðar, spítalafiskur og hvalveiðar í net.

    • 38 min
    Trump, varðveisla og aðgengi að opinberum skjölum.

    Trump, varðveisla og aðgengi að opinberum skjölum.

    Njörður Sigurðsson aðstoðarþjóðskjalavörður ræðir við Helgu Jónu Eiríksdóttur lektor í skjalfræði við Háskóla Íslands um rannsóknir bandarísku alríkislögreglunnar og kærur á hendur Donald Trump vegna opinberra skjala sem fundust á heimili hans. Í því samhengi ræða þau um hvaða reglur gilda um opinber gögn á Íslandi.

    • 31 min
    Skjalafréttir 10 ára

    Skjalafréttir 10 ára

    Helgi Biering ræðir við Árna Jóhannsson skjalavörð um fréttabréf Þjóðskjalasafns Íslands Skjalafréttir. Fyrsta tölublað Skjalafrétta kom út 14. janúar árið 2014 og því fagnar það 10 ára afmæli um þessar mundir.

    • 21 min
    Dómabókagrunnur Þjóðskjalasafns

    Dómabókagrunnur Þjóðskjalasafns

    Skjalaverðirnir Jón Torfi Arason, Helga Hlín Bjarnadóttir og Yngvi Leifsson ræða saman um sögulega efnisskrá dómabóka sýslumanna, svokallaðan dómabókagrunn, sem unnið hefur verið að á Þjóðskjalasafni síðastliðin 16 ár og er nú senn að ljúka.

    • 44 min
    Grindavíkurskjölin

    Grindavíkurskjölin

    Helgi Biering ræðir við Heiðar Lind Hansson fagstjóra gagnaskila og eftirlits og Árna Jóhannsson skjalavörð um aðkomu og framkvæmd Þjóðskjalasafns Íslands á flutningi skjala Grindavíkurbæjar þegar náttúruvá steðjaði að.

    • 35 min

Top de podcasts em História

A História repete-se
Henrique Monteiro e Lourenço Pereira Coutinho
The Rest Is History
Goalhanger Podcasts
O Sargento na Cela 7
Observador
Falando de História
Paulo M. Dias & Roger Lee de Jesus
Favas Contadas
Casal Mistério
Teorias da Conspiração
Bruá Podcasts