Выпусков: 163

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags.
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Lestin RÚV

    • Общество и культура

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags.
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

    Lestin Mathöll

    Lestin Mathöll

    Þessa dagana erum við í Lestinni að vinna að nýrri seríu sem fer í loftið í næstu viku. Við viljum ekki segja of mikið um innihald seríunnar, bara að við erum að vinna hörðum höndum og hlökkum til að kynna hlustendur fyrir útkomunni. Þessa vikunna ætlum við því að fá að endurflytja nokkra af okkar uppáhalds Lestarþáttum, og einbeita okkur alfarið að seríunni. Í dag eru mathallir til umfjöllunar, þáttur frá því í nóvember, þegar að nýjasta mathöllin í Reykjavík opnaði, Pósthús mathöll.

    • 55 мин.
    Strákasveitin orðin að minjagrip

    Strákasveitin orðin að minjagrip

    Þessa dagana erum við í Lestinni að vinna að nýrri seríu sem fer í loftið í næstu viku. Við viljum ekki segja of mikið um innihald seríunnar, bara að við erum að vinna hörðum höndum og hlökkum til að kynna hlustendur fyrir útkomunni. Þessa vikuna ætlum við því að fá að endurflytja nokkra af okkar uppáhalds Lestarþáttum, og einbeita okkur alfarið að seríunni. Í dag rifjum við upp þátt sem fjallaði alfarið um strákasveitir, af tilefni komu Backstreet Boys til Íslands fyrr í vor.

    • 55 мин.
    I Love Dick + sumarmelankólía

    I Love Dick + sumarmelankólía

    Þessa dagana er Lestin í nokkra daga hléi til að undirbúa seríu sem kemur út í næstu viku. Meðan á þessum undirbúningi stendur höfum við verið að endurflytja nokkra af okkar bestu þáttum. Í dag er það viðtal við nýsjálenska rithöfundinn Chris Kraus um bók hennar I Love Dick, og vangaveltur um sumarmelankólíu.

    • 55 мин.
    Besti sjónvarpsþáttur allra tíma

    Besti sjónvarpsþáttur allra tíma

    Við í Lestinni erum þessa dagana að vinna að því að klára seríu sem kemur út í næstu viku. Við höfum því verið að endurflytja nokkra af okkar uppáhalds þáttum hér í Lestinni á meðan. Í dag er þátturinn okkar frá því í júní í fyrra sem fjallaði allur um bestu sjónvarpsþætti allra tíma, The Wire.

    • 55 мин.
    Gervigreindar-Lestin #1-2: Hvernig gerum við okkur óþörf?

    Gervigreindar-Lestin #1-2: Hvernig gerum við okkur óþörf?

    Kristján og Lóa fengu hugmynd: Að framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind. Það reynist flóknara mál en þau óraði fyrir, bæði hvað framkvæmdina varðar og siðferðislega svo nú eru þau í vandræðum. Getur þátturinn í alvöru orðið að veruleika? Hvað þýðir það að tölva geti talað með röddinni þeirra? Mun tæknin gera þau atvinnulaus? Í þessum fyrsta þætti reyna þau að komast að því hvar þau eiga að byrja. Hver eru fyrstu skrefin? Hvernig gera þau sig óþörf? Þau rekast á hindranir og þurfa að meta stöðuna alveg upp á nýtt.

    • 55 мин.
    Gervigreindar-Lestin #3-4: Hver á raddirnar okkar?

    Gervigreindar-Lestin #3-4: Hver á raddirnar okkar?

    Kristján og Lóa fengu hugmynd: Að framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind. Vinnan er komin vel á veg þegar þau fá fréttir af því að amerískur hlaðvarspþáttur sé kominn út, þáttur sem er nákvæmlega eins upp byggður og þeirra þáttur. Þau ákveða að reyna að komast að því hvort hugmyndinni hafi verið stolið eða hvort allir séu að fá sömu hugmyndirnar. Vinna hefst við gerð talgervla með þeirra rödd og í kjölfarið vakna margar spurningar.

    • 55 мин.

Топ подкастов в категории «Общество и культура»

Горячая Линия с Мари Новосад
Мари Новосад
Психология с Александрой Яковлевой
Александра Яковлева
дочь разбойника
libo/libo
Дорогие коллеги
Dear Colleagues
Дороже денег
Ксения Падерина
Мы расстались
Мы расстались

Вам может также понравиться

Í ljósi sögunnar
RÚV
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Þjóðmál
Þjóðmál