Выпусков: 5

Myndugleikinn er hugarfóstur Önnu Margrétar og Hjördísar Evu, sem báðar deila brennandi ástríðu fyrir því að læra, ræða og miðla þekkingu og reynslu til kvenna sem styður þær í að lifa lífi sínu á eigin forsendum. Í þáttunum taka Anna og Hjördís fyrir mikilvæg og oft vanrækt málefni sem tengjast konum í nútíma samfélagi, með áherslu á sjálfshjálp og persónulegan vöxt. Umræðurnar snúast meðal annars um þær kröfur og væntingar sem eru gerðar til kvenna í ólíkum hlutverkum, hvort sem það er í starfi, heimili, í foreldrahlutverkinu eða sem sjálfstæðir einstaklingar.
Þátturinn er ekki aðeins vettvangur fyrir gagnrýna umræðu um samfélagslegar staðalímyndir og þrýsting, heldur einnig hugsaður sem uppspretta innblásturs og leiðsagnar fyrir hlustendur sem vilja móta sín eigin hlutverk og skilgreiningar á eigin forsendum. Hugmyndin að baki Myndugleiknum er að hvetja konur til að skoða og endurmeta eigin stöðu og hlutverk í samfélaginu, án þess að láta utanaðkomandi þrýsting eða væntingar hafa of mikil áhrif. 
Í hverjum þætti fá áheyrendur að kynnast nýjum sjónarhornum og reynslusögum sem varpa ljósi á hvernig sé hægt er að vera sönn við sjálfa sig í heimi sem er oft flókinn og kröfuharður. Sjálfshjálparmenning er oft full af hvatningu og “buzz words”, en í Myndugleikanum verður boðið upp á mikilvæg samtöl um hvað þessi “buzz words” þýða og hvernig er hægt að raungera þau í sínu eigin lífi. 
Þau málefni sem tekin eru fyrir eru meðal annars meðvirkni á vinnustöðum, að setja sér og öðrum mörk, að hlusta á eigið innsæi og hvað í ósköpunum það þýðir að setja sjálfa sig í fyrsta sæti.

Myndugleikinn Myndugleikinn

    • Образование

Myndugleikinn er hugarfóstur Önnu Margrétar og Hjördísar Evu, sem báðar deila brennandi ástríðu fyrir því að læra, ræða og miðla þekkingu og reynslu til kvenna sem styður þær í að lifa lífi sínu á eigin forsendum. Í þáttunum taka Anna og Hjördís fyrir mikilvæg og oft vanrækt málefni sem tengjast konum í nútíma samfélagi, með áherslu á sjálfshjálp og persónulegan vöxt. Umræðurnar snúast meðal annars um þær kröfur og væntingar sem eru gerðar til kvenna í ólíkum hlutverkum, hvort sem það er í starfi, heimili, í foreldrahlutverkinu eða sem sjálfstæðir einstaklingar.
Þátturinn er ekki aðeins vettvangur fyrir gagnrýna umræðu um samfélagslegar staðalímyndir og þrýsting, heldur einnig hugsaður sem uppspretta innblásturs og leiðsagnar fyrir hlustendur sem vilja móta sín eigin hlutverk og skilgreiningar á eigin forsendum. Hugmyndin að baki Myndugleiknum er að hvetja konur til að skoða og endurmeta eigin stöðu og hlutverk í samfélaginu, án þess að láta utanaðkomandi þrýsting eða væntingar hafa of mikil áhrif. 
Í hverjum þætti fá áheyrendur að kynnast nýjum sjónarhornum og reynslusögum sem varpa ljósi á hvernig sé hægt er að vera sönn við sjálfa sig í heimi sem er oft flókinn og kröfuharður. Sjálfshjálparmenning er oft full af hvatningu og “buzz words”, en í Myndugleikanum verður boðið upp á mikilvæg samtöl um hvað þessi “buzz words” þýða og hvernig er hægt að raungera þau í sínu eigin lífi. 
Þau málefni sem tekin eru fyrir eru meðal annars meðvirkni á vinnustöðum, að setja sér og öðrum mörk, að hlusta á eigið innsæi og hvað í ósköpunum það þýðir að setja sjálfa sig í fyrsta sæti.

    Við elskum mistök!

    Við elskum mistök!

    Nýjasti þáttur Myndugleikans er óður til mistaka, vandræðalegra uppákoma og fólksins sem stigur inn í slíkar stundir með okkur án þess að dæma (það á við okkur sjálfar líka!). Hann heitir þess vegna "Við elskum mistök.” Í góðum samböndum, vináttu og teymum brettir fólk upp ermar þegar mistök eiga ser stað, án þess að dreifa skömm og gagnrýni - ein fyrir allar og allar fyrir eina! Í þættinum deilum við líka vandræðalegustu stundunum okkar og ræðum hversu dýrmæt slík augnablik geta verið raun o...

    • 41 мин.
    Hugrekki og þægindahringurinn

    Hugrekki og þægindahringurinn

    Í þessum þætti ræðum við um ást okkar á raunveruleikasjónvarpi í bland við að velta þægindahringnum fyrir okkur. Hvað er þægindahringurinn, af hverju eru til svo margar skilgreiningar á því hvað hann er og af hverju er self help kúlturinn svona oft að hvetja fólk til að fleygja sér út úr honum. Oft þurfum við eða viljum víkka þægindahringinnút, en það kallar gjarnan á smá spagettílappir og dash af hugrekki 💪

    • 44 мин.
    4 hlutir sem við hefðum viljað vita fyrir 25 ára

    4 hlutir sem við hefðum viljað vita fyrir 25 ára

    Eftir smá Tene pásu er Myndugleikinn kominn aftur. Í þessum þætti deilum við 4 hlutum sem við hefðum viljað heyra fyrir 25 ára aldur. Sársaukinn við að vaxa, samviskubitið sem lætur stöðugt á sér kræla, meðvirkni ásamt smá Taylor Swift og Leonardo DaVinci er meðal þess sem við snertum á í þættinum.Endilega fylgið Myndugleikanum á Instagram og deilið með okkur ykkar reynslu og lærdómi. Takk fyrir að hlusta 3

    • 51 мин.
    Konur og meðvirkni á vinnustað

    Konur og meðvirkni á vinnustað

    Þakklátar og nánast orðlausar yfir viðtökum fyrsta þáttar Myndugleikans kynnum við með gleði næsta þátt. Við fjöllum um meðvirkni á vinnustað, tökum dæmi um fáránlegar aðstæður sem við höfum gripið okkur í á hápunkti meðvirkninnar, ræðum spennuna og togstreituna sem getur skapast milli frama og móðurhlutverksins og “half-össum” þetta eins okkur einum er lagið 👊💛

    • 58 мин.
    Myndugleikinn 1. þáttur

    Myndugleikinn 1. þáttur

    Myndugleikinn er hugarfóstur Önnu Margrétar og Hjördísar Evu, sem báðar deila brennandi ástríðu fyrir því að læra, ræða og miðla þekkingu og reynslu til kvenna sem styður þær í að lifa lífi sínu á eigin forsendum.Í þessum upphafsþætti Myndugleikans fjalla Anna og Hjördís um mikilvægi þess að skapa rými fyrir opnar og heiðarlegar umræður um fjölbreytt málefni sem tengjast konum, ekki síst þær margþættu kröfur sem samfélagið gerir til kvenna og sem þær gera til sín sjálfar. Konur er oft settar ...

    • 40 мин.

Топ подкастов в категории «Образование»

Начнем с понедельника
Start Monday
TED Talks Daily
TED
Не учи меня жить
Научись искусству помощи себе (с Аленой Борьессон)
Справиться проще
Истомина Карина, Наташа Каданцева
ВОТ ЭТО английский
Иван Матюхин
Нас Этому Не Учили
Юля Бикеева

Вам может также понравиться

The samsaeriskenning’s Podcast
samsaeriskenning
Já OK
Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Morðskúrinn
mordskurinn
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?