65 avsnitt

Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar.

Umsjón: Bjarni Helgason

Fyrsta sæti‪ð‬ Ritstjórn Morgunblaðsins

    • Sport

Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar.

Umsjón: Bjarni Helgason

    #65 - Viktor Gísli: Stefnir á spíkat í fyrsta skiptið á ævinni

    #65 - Viktor Gísli: Stefnir á spíkat í fyrsta skiptið á ævinni

    Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta og leikmaður Nantes í Frakklandi, gerði upp tíma sinn í Frakklandi, ræddi um meiðslin sem hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár, fór yfir fyrsta árið hjá landsliðinu undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar ásamt því að fara yfir Bestu deildir karla og kvenna og spá í spilin fyrir úrslitakeppnirnar í handboltanum og körfuboltanum ásamt íþróttablaðamanninum Haraldi Árna Hróðmarssyni.

    • 58 min
    #64 - Enska sætið: Stuðningsmennirnir komnir með upp í kok af honum

    #64 - Enska sætið: Stuðningsmennirnir komnir með upp í kok af honum

    Bjarni Helgason gerði upp 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamönnunum Aroni Elvari Finssyni og Jökli Þorkelssyni.

    • 43 min
    #63 - Enska sætið: Erfitt að sjá toppliðin misstíga sig á lokametrunum

    #63 - Enska sætið: Erfitt að sjá toppliðin misstíga sig á lokametrunum

    Bjarni Helgason gerði upp 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamönnunum Aroni Elvari Finssyni og Jökli Þorkelssyni.

    • 47 min
    #62 - Enska sætið: Hefur meiri trú á Arsenal en Liverpool

    #62 - Enska sætið: Hefur meiri trú á Arsenal en Liverpool

    Bjarni Helgason gerði upp 34. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamanninum Jökli Þorkelssyni og Sonju Sif Þórólfsdóttir, aðstoðarfréttastjóra Morgunblaðsins.

    • 29 min
    #61 - Enska sætið: Gæti hentað þeim betur að elta City

    #61 - Enska sætið: Gæti hentað þeim betur að elta City

    Bjarni Helgason gerði upp 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamönnunum Aroni Elvari Finssyni og Jökli Þorkelssyni.

    • 48 min
    #60 - Enska sætið: Arsenal í bílstjórasætinu

    #60 - Enska sætið: Arsenal í bílstjórasætinu

    Aron Elvar Finnsson gerði upp 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á léttu nótunum ásamt íþróttablaðamanninum Jökli Þorkelssyni og Sæbirni Steinke, fréttaritara hjá fótbolta.net.

    • 56 min

Mest populära poddar inom Sport

When We Were Kings
Perfect Day Media
Della Monde
Under Produktion
TuttoSvenskan
TuttoSvenskan
Viaplay Hockey Podcast
I LIKE RADIO
Löpning & Livet med Fredrik och Simon
Simon Wikstrand och Fredrik Stoltz
Fotbollsmorgon
DobbTV

Du kanske också gillar

Þungavigtin
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
FM957
FM957