30 min

Nýsköpun á sviði grænnar orku - Vindorka Sidewind Sjálfbærni á mannamáli 🍃

    • Utbildning

Afhverju hætti skipaflotinn að nota vindinn sem sinn megin orkugjafa og hvernig getum við snúið aftur til fortíðar og nýtt okkur vind í stað jarðefnaeldsneytis og þannig haft verulega áhrif á umhverfið?

Stofnendur Sidewind þau María Kristín Þrastardóttir og Óskar Svavarsson kíktu til okkar í hlaðvarpið og sögðu okkur frá þeirri stórmerkilegu lausn sem þetta framúrskarandi frumkvöðlafyrirtæki er að þróa. Hvernig hugmyndin á uppruna sinn í pælingum ungs menntskælings, áskoranirnar við að koma lausninni áfram í framleiðslu og hversu mikil áhrif lausn Sidewind gæti haft á flutningaskiptaflotann og umhverfið í framtíðinni.

Sidewind stefnir að framleiðslu umhverfisvænna vindtúrbína sem komið er fyrir í opnum gámum ofan á flutningaskip. Vindmyllugámarnir nýta svo hliðarvind sem annars færi til spillis til framleiðslu á rafmagni.

Við hvetjum hlustendur til að kynna sér lausnir Sidewind frekar inni á vefsíðu Sidewind.

Afhverju hætti skipaflotinn að nota vindinn sem sinn megin orkugjafa og hvernig getum við snúið aftur til fortíðar og nýtt okkur vind í stað jarðefnaeldsneytis og þannig haft verulega áhrif á umhverfið?

Stofnendur Sidewind þau María Kristín Þrastardóttir og Óskar Svavarsson kíktu til okkar í hlaðvarpið og sögðu okkur frá þeirri stórmerkilegu lausn sem þetta framúrskarandi frumkvöðlafyrirtæki er að þróa. Hvernig hugmyndin á uppruna sinn í pælingum ungs menntskælings, áskoranirnar við að koma lausninni áfram í framleiðslu og hversu mikil áhrif lausn Sidewind gæti haft á flutningaskiptaflotann og umhverfið í framtíðinni.

Sidewind stefnir að framleiðslu umhverfisvænna vindtúrbína sem komið er fyrir í opnum gámum ofan á flutningaskip. Vindmyllugámarnir nýta svo hliðarvind sem annars færi til spillis til framleiðslu á rafmagni.

Við hvetjum hlustendur til að kynna sér lausnir Sidewind frekar inni á vefsíðu Sidewind.

30 min

Mest populära poddar inom Utbildning

Sjuka Fakta
Simon Körösi
Närvaropodden
Bengt Renander
I väntan på katastrofen
Kalle Zackari Wahlström
The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
Livet på lätt svenska
Sara Lövestam och Isabelle Stromberg
Swedish podcast for beginners (Lätt svenska med Oskar)
Oskar Nyström