24 avsnitt

Ofurkona í orlofi fær til sín skemmtilega gesti í spjall sem hafa elt ástríðuna og látið drauma sína rætast.

Ofurkona í orlofi Bjargey Ingólfsdóttir

    • Utbildning

Ofurkona í orlofi fær til sín skemmtilega gesti í spjall sem hafa elt ástríðuna og látið drauma sína rætast.

    23. Skilnaður og flutningar “það eru bjartari tímar framundan”

    23. Skilnaður og flutningar “það eru bjartari tímar framundan”

    Bjargey og Birna Sif standa báðar á stórum tímamótum. Í þætti dagsins ræða þær stóru málin í þeirra lífi, skilnað, flutninga og ný heimili. Engar áhyggjur - Birna Sif og Bjargey voru ekki að skilja og Ofurkona í orlofi mun halda áfram.

    Það eina sem vinkonurnar vita á þessum tímapunkti er að það eru bjartari tímar framundan. Sól og sumar - við erum tilbúnar!

    Þátturinn er í boði:

    Lín DESIGN - https://lindesign.is

    Tertugallerí - https://www.tertugalleri.is

    LINDEX - bókaðu tíma í fría stílistaráðgjöf á https://lindex.is/pages/personal-shopper

    Slippfélagið - https://slippfelagid.is

    Visitor ferðaskrifstofu - https://visitor.is

    ICEWEAR MAGASÍN - https://www.icewear.is

    • 1 tim. 6 min
    22. “Ég hefði aldrei sleppt þessari lífsreynslu” - Anna Sæunn Ólafsdóttir

    22. “Ég hefði aldrei sleppt þessari lífsreynslu” - Anna Sæunn Ólafsdóttir

    Anna Sæunn kvikmyndagerðarkona, móðir, listakona og íþróttakona kom í frábært spjall um lífið og listina.

    Anna Sæunn hefur verið búsett með annan fótinn í Barcelona síðustu ár og segir okkur frá lífinu í stórborginni þar sem sólin skín.

    Hún segir frá því hvernig hún þurfti að finna sig á nýjan leik eftir skilnað og stór áföll í lífinu og hvernig hún notaði keppnisskapið til þess að komast lengra í íþróttum.

    Þessi þáttur er mikill innblástur fyrir allar konur sem langar að fara á eftir draumunum sínum en hafa kannski ekki ennþá tekið fyrsta skrefið.



    Þátturinn er í boði:

    ICEWEAR MAGASÍN - https://www.icewear.is

    Lín DESIGN - https://lindesign.is

    Tertugallerí - https://www.tertugalleri.is

    LINDEX - bókaðu tíma í fría stílistaráðgjöf á https://lindex.is/pages/personal-shopper

    Slippfélagið - https://slippfelagid.is

    Visitor ferðaskrifstofu - https://visitor.is

    • 1 tim. 19 min
    21. “Sjálfsást hefur ekkert með eigingirni að gera” - Ólöf María Brynjarsdóttir

    21. “Sjálfsást hefur ekkert með eigingirni að gera” - Ólöf María Brynjarsdóttir

    “Ég hélt að það væri hægt að læra að elska sjálfan sig en veit í dag að það er ekki hægt” segir Ólöf María sem hefur síðastliðin ár rannsakað hugtakið sjálfsást.

    Ólöf María er gift fjögurra barna móðir og fyrrum bóndi sem fór í háskólanám eftir þrítugt. Hún er með B.A. í nútímafræði og rannsóknartengda meistaragráðu í félagsvísindum og starfar í ráðgjöf hjá VIRK ásamt því að kenna við Háskólann á Akureyri.

    “Sjálfsást er vilji til vellíðunar og staðfesta á virði sjálfsins” segir Ólöf María. Sjálfsást er samtvinnuð því hvernig við sjáum okkur sjálf og hefur ekkert með eigingirni að gera. Það eru órjúfanleg tengsl milli þess hvernig við elskum okkur sjálf og hvernig við elskum aðra. Við viljum að þau sem við elskum líði vel og blómstri.

    Ást er frumafl og töfrar og það er hluti af því að vera manneskja að elska sig. Við myndum raunverulega deyja ef við elskuðum okkur ekki sjálf.

    Ekki missa af þessum einstaka þætti sem á eftir að koma þér skemmtilega á óvart.



    Þátturinn er í boði:

    Lín DESIGN - https://lindesign.is

    Tertugallerí - https://www.tertugalleri.is

    LINDEX - bókaðu tíma í fría stílistaráðgjöf á https://lindex.is/pages/personal-shopper

    ICEWEAR MAGASÍN - https://www.icewear.is

    Slippfélagið - https://slippfelagid.is

    Visitor ferðaskrifstofu - https://visitor.is

    • 1 tim. 14 min
    20. “Ég var algjörlega aftengd sjálfri mér” - Emilia Gylfadóttir

    20. “Ég var algjörlega aftengd sjálfri mér” - Emilia Gylfadóttir

    Emilia Gylfadóttir ofurkona með meiru kom í einlægt spjall um hamstrahjólið og þessa eilífu leit að jafnvægi.

    Væri lífið einfaldara ef við þyrftum ekki að vinna eða er hægt að lifa í sátt með verkefnalistum sem engan endi ætla að taka?

    Emilia segir frá því þegar hún áttaði sig á því að sjálfsvirði hennar er ekki mælt í einkunnum eða prófgráðum. Hún segist hafa áttað sig á því að hún var algjörlega aftengd sjálfri sér og inni í hamstrahjólinu hafi hún ekki heyrt í sjálfri sér.

    Í dag hlustar Emilia á hjartað sitt og stendur á stórum tímamótum. Ofurkonan er komin í orlof hún ætlar að fara á eftir draumum sínum því þar sem hjartað slær gerast töfrarnir!

    • 1 tim. 3 min
    19. “ADHD heilinn er sturlaður!” - Bryndís Ottesen

    19. “ADHD heilinn er sturlaður!” - Bryndís Ottesen

    Bryndís Ottesen eða Dísa eins og hún er alltaf kölluð kom í einlægt spjall um lífið með ADHD. Dísa er tveggja barna móðir, starfar sem ráðgjafi og heldur úti hlaðvarpinu Bresti með Birnu Sif vinkonu sinni.

    Dísa segir frá ADHD greiningarferlinu og léttinum við að fá að vita að hún var ekki vandamálið heldur samfélagið og skólakerfið. Hún segir ADHD heilann vera sturlaðan og þegar við lærum á styrkleika okkar og hættum að horfa neikvæðum augum á brestina eru okkur allir vegir færir.

    Dísa, Bjargey og Birna Sif hafa sameinað krafta sína og verða með spennandi ferð fyrir konur með ADHD til Tossa de Mar á Spáni í september. Ef þú vilt koma með í gleðina og sjá fegurðina í brestunum getur þú bókað þitt sæti hjá Visitor ferðaskrifstofu: https://visitor.is/ferdir/brestur-x-ofurkona-i-orlofi

    • 1 tim. 40 min
    18. “Þegar ég sá fegurðina í brestunum varð lífið svo miklu betra”

    18. “Þegar ég sá fegurðina í brestunum varð lífið svo miklu betra”

    BRESTUR X OFURKONA Í ORLOFI kynnir:

    Sjö daga ferð fulla af brestum og gleði til Tossa de Mar á Spáni 16.-23. september 2024 í samstarfi við VISITOR ferðaskrifstofu. Taugakerfið fær langþráða hvíld, sólin mun gefa og grímur fá að falla!

    Þegar þrjár ofvirkar koma saman er gaman!

    Bjargey, Birna Sif og Dísa munu dansa með ykkur inn í sólsetrið því frelsið er yndislegt þegar við leyfum okkur að sjá fegurðina öllum brestunum og vera við sjálfar - nákvæmlega eins og við erum!

    Frekari upplýsingar um ferðina má finna á: https://www.visitor.is/ferdir/brestur-x-ofurkona-i-orlofi

    • 46 min

Mest populära poddar inom Utbildning

Sjuka Fakta
Simon Körösi
I väntan på katastrofen
Kalle Zackari Wahlström
The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
Närvaropodden
Bengt Renander
Livet på lätt svenska
Sara Lövestam och Isabelle Stromberg
SMHI-podden
Sveriges Meteorologiska och Hydrologiska Institut

Du kanske också gillar

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Spjallið
Spjallið Podcast
Mömmulífið
Mömmulífið
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson