76 episodes

Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.

Fjármálakasti‪ð‬ Fjármálakastið

    • Business

Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.

    Þáttur 76 - Viðtal við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk

    Þáttur 76 - Viðtal við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk

    Í þessum þætti er rætt við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk. Jónína hefur starfað í fjármála og færsluhirðingargeiranum í fjölda ára og starfaði á tímabili sem forstjóri Teya (SaltPay). Rætt er um starfsemi Blikk, fjártækni, færsluhirðingu og fleira.

    --------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 28 min
    Þáttur 75 - Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela

    Þáttur 75 - Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela

    Í þessum þætti er rætt við Davíð Torfa Ólafsson, forstjóra Íslandshótela. Rætt er um skráningu félagins á Aðalmarkað sem verður 30. maí næstkomandi, sögu hótelkeðjunnar, íslenska ferðaþjónustu og margt fleira.

    --------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 35 min
    Þáttur 74 - Viðtal við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics

    Þáttur 74 - Viðtal við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics

    Í þessum þætti er rætt við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics. Rætt er um efnahagshorfur, stýrivexti, aukningu ríkisútgjalda, fasteignamarkaði í OECD, atvinnuhúsnæði og sitthvað fleira.

    ------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 50 min
    Þáttur 73 - Viðtal við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við HÍ

    Þáttur 73 - Viðtal við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við HÍ

    Í þessum þætti er rætt við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við Háskóla Íslands. Rætt er um nokkrar rannsóknir á sviði heilsuhagfræði en Tinna Laufey hefur leitt margar rannsóknir á því sviði.

    ------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 53 min
    Þáttur 72 - Viðtal við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite

    Þáttur 72 - Viðtal við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite

    Í þessum þætti er rætt við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite en það félag fjárfestir í nýsköpunarfyrirtækjum á hugmyndastigi. Rætt er um stofnun félagsins og hvert það stefnir, fjárfestingar í nýsköpun og fleira.

    ------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 25 min
    Þáttur 71 - Hagfræðingar fara yfir efnahagshorfur

    Þáttur 71 - Hagfræðingar fara yfir efnahagshorfur

    Í þessum þætti er rætt við Kára S. Friðriksson, hagfræðing hjá Arion banka og Hjalta Óskarsson, hagfræðing hjá Landsbankanum. Farið var yfir stýrivaxtaákvörðunina, verðbólguhorfur, kjarasamningana og aðkomu ríkisins að þeim, íbúðamarkaðinn, horfur erlendis og fleira.

    • 32 min

Top Podcasts In Business

développement personnel
Wachem
Meine YouTube Story - Der Creator Podcast
Sina Stieding, Georg Nolte, Michalina Seekamp, Christian Lutterbeck
Strong Girl Boss
Mathilde WOD
Yomi Denzel
Yomi Denzel
The Diary Of A CEO with Steven Bartlett
DOAC
Émotions (au travail)
Louie Media

You Might Also Like

Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Umræðan
Landsbankinn
Í ljósi sögunnar
RÚV
70 Mínútur
Hugi Halldórsson