5 episodes

Miðnætti i Kænugarði er vikulegur þáttur á Samstöðinni þar sem Tjörvi Schiöth fer yfir stöðuna í stríðinu, rætt er við fólk um ýmsa anga stríðsins og fjallað um einstaka þætti þessa hræðilega stríðs.

Miðnætti í Kænugarði Gunnar Smári Egilsson, Tjörvi Schiöth

    • News

Miðnætti i Kænugarði er vikulegur þáttur á Samstöðinni þar sem Tjörvi Schiöth fer yfir stöðuna í stríðinu, rætt er við fólk um ýmsa anga stríðsins og fjallað um einstaka þætti þessa hræðilega stríðs.

    Miðnætti í Kænugarði - Leiðtogafundur Nató

    Miðnætti í Kænugarði - Leiðtogafundur Nató

    Við fjöllum um leiðtogafund Nató, aukna notkun klasasprengja og um samskipti ríkjanna hvað varðar mögulega inngöngu Úkraínu í Nató, sem þeim hefur verið lofað óbeint í fjölda ára. Karl Héðinn Kristjánsson stjórnaði þættinum í þetta skipti og Tjörvi Schiöth kom og sagði okkur frá atburðum síðustu daga.

    • 36 min
    Miðnætti í Kænugarði: Uppreisn, valdarán og valdakerfi

    Miðnætti í Kænugarði: Uppreisn, valdarán og valdakerfi

    Þriðjudagurinn 27. júní

    Tjörvi Schiöth fer stöðuna í stríðinu á vígvellinum og fer yfir fréttir af uppreisn Prigósjíns og Wagnerliða, kenningar um hana og túlkanir um hvaða áhrif þessir atburðir höfðu á stöðu Pútíns. Við ræðum síðan við Guðmund Ólafsson hagfræðing um völd Pútíns, hverjir eru í innsta hringnum og hvert hann sækir völd sín.

    • 1 hr 37 min
    Hver er staðan í Rússlandi og í stríðinu?

    Hver er staðan í Rússlandi og í stríðinu?

    Laugardagurinn 24. júní
    Miðnætti í Kænugarði: Hver er staðan í Rússlandi og í stríðinu?

    Vegna uppreisnar Wagnerliða undir stjórn Yevgeny Prigozhin sendum við út aukaþátt af Miðnætti í Kænugarði. Gestur þáttarins er Albert Jónsson öryggismálarráðgjafi og fyrrum sendiherra í Washington og Moskvu. Hann spáir í spilin. Eru líkur á valdaskiptum í Rússlandi? Stefnubreytingu? Hvert þróast stríðið á vígvellinum og í heimsmálunum?

    • 43 min
    Friður, Kína og gagnsókn

    Friður, Kína og gagnsókn

    Miðvikudagurinn 21. júní
    Miðnætti í Kænugarði: Friður, Kína og gagnsókn

    Við förum yfir stöðuna á vígvellinum og hinni pólitísku baráttu. Og ræðum breytta stöðu Kína í heiminum við Geir Sigurðsson prófessor og Kínafræðing. Og líka breytta áherslu Kínverska kommúnistaflokksins. Tjörvi Schiöth fer síðan yfir friðarviðræður sem leiðtogar Afríkuríkja vilja koma á, en ekki síður tilraunir í upphafi stríðsins til að stilla til friðar og hvers vegna þær tilraunir runnu út í sandinn.

    • 1 hr 46 min
    Miðnætti í Kænugarði - 12.06.23

    Miðnætti í Kænugarði - 12.06.23

    Miðnætti i Kænugarði snýr aftur á Samstöðina, nú sem vikulegur þáttur þar sem Tjörvi Schiöth fer yfir stöðuna á vígvellinum og fjallað er um ýmsa anga af þessu hræðilega stríði.

    • 1 hr 34 min

Top Podcasts In News

Trend Topic
Podbee Media
Global News Podcast
BBC World Service
Aposto Altı Otuz
Aposto Radyo
The Daily
The New York Times
Yeni Haller
Wand Media Network
Economist Podcasts
The Economist