72 episodes

Einmitt eru samtöl á sunnudagsmorgnum þar sem Einar ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum um smelli og skelli á lífsins svelli.

Einmitt Einar Bárðarson

    • Music
    • 5.0 • 3 Ratings

Einmitt eru samtöl á sunnudagsmorgnum þar sem Einar ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum um smelli og skelli á lífsins svelli.

    72 Helga Þóris “Erindið á Bessastaði”

    72 Helga Þóris “Erindið á Bessastaði”

    Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi er gestur minn í þessum þætti. Hún er forstjóri Persónuverndar í leyfi og steig fram daginn fyrir páska og tilkynnti framboðið sitt. Í þessum þætti förum yfir erindi hennar til framboðs og stöðuna núna þegar seinni hálfleikur í framboðsvinnunni er að hefjast.

    • 56 min
    71. Una Torfa “Þetta er sagan mín til dagsins í dag”

    71. Una Torfa “Þetta er sagan mín til dagsins í dag”

    Una Torfadóttir tónlistarkona er gestur minn í þessum þætti. Ég er vandræðalega mikill aðdáandi hennar og platan hennar nýja er alveg yndisleg á að hlusta. Ég fékk Unu í heimsókn og við ræddum tónlistina, sköpunina og lífið sem hefur hún búið til í kringum listina.

    • 1 hr 1 min
    70. Bergur Vilhjálmsson “Baráttan við hausinn"

    70. Bergur Vilhjálmsson “Baráttan við hausinn"

    Bergur Vilhjálmsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og kafari gekk á dögunum 100 km frá Akranesi til Reykjavíkur með rúmlega tvö hundruð kílóa byrði á eftir sér. Bergur gekk alla þessa leið til styrktar Píeta samtökunum og til að vekja athygli á starfsemi þeirra. Gangan reyndi gríðarlega á Berg en hann kláraði verkefnið. Í þættinum fer hann yfir aðdragandann og hvað gekk á í hausnum á honum á meðan á göngunni stóð og hvaða þýðingu verkefnið hefur fyrir hann.

    • 1 hr 1 min
    69 Hver er Halla Hrund?

    69 Hver er Halla Hrund?

    Halla Hrund Logadóttir er hástökkvarinn viku eftir viku í kapphlaupi frambjóðenda til forseta Íslands. Fyrir nokkrum vikum vissi afar fáir hver Halla er en nú keppist þjóðin við að kynna sér hana og ekki seinna vænna því það styttist í kosningar. Hver er þessi kona og hvaðan kemur hún og hvað ætlar hún sér að gera ef hún nær kjöri til embættis Forseta Íslands?

    • 1 hr 12 min
    68. Tommi Knúts “29 ár í rusli”

    68. Tommi Knúts “29 ár í rusli”

    Tómas J. Knútsson, maðurinn á bak við Bláa herinn, hefur starfað við hreinsun umhverfisins síðustu 29 ár. Hann hefur lengi verið mér og öðrum innblástur í umhverfissmálum. Hann fékk fálkaorðu forseta Íslands fyrir þau störf en er ennþá á fullu. Núna þegar styttist í Stóra plokkdaginn fannst mér tilvalið að fá hann til mín til að ræða þetta magnaða áhugamál okkar félaganna, rusl.

    • 1 hr 38 min
    67 Siggi Arnars “Tik Tok ætlar að taka yfir tónlistarheiminn”

    67 Siggi Arnars “Tik Tok ætlar að taka yfir tónlistarheiminn”

    Sigurður Ásgeir Árnason framkvæmdastjóri OverTune sem setti allt á hliðina í byrjun árs eftir að hafa endurlífgað Hemma Gunn við í Áramótaskaupinu. Hann fullyrðir að Tik Tok ætli sér að taka yfir tónlistarheiminn en Tik Tok stendur núna í deilum við Universal, stærsta útgáfufyrirtæki í heiminum. Við Siggi ræðum tæknina og framtíðina í þessum magnaða þætti. 

    • 1 hr 28 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

Agust Bjarnason ,

A masterclass from an Icelandic Legend!

Mr. Barðarson is a living legend and this podcast is one the best in Europe.

Top Podcasts In Music

100 Best Albums Radio
Apple Music
The Joe Budden Podcast
The Joe Budden Network
A History of Rock Music in 500 Songs
Andrew Hickey
Friday Night Karaoke
Friday Night Karaoke
The Story of Classical
Apple Music
New Rory & MAL
Rory Farrell & Jamil "Mal" Clay & Studio71

You Might Also Like

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Helgaspjallið
Helgi Ómars
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Beint í bílinn
Sveppalingur1977