4 episodes

Upptökur frá viðtölum Útvarps KR í tengslum við leiki Knattspyrnufélags Reykjavíkur.

Útvarp KR Útvarp KR

    • Sports

Upptökur frá viðtölum Útvarps KR í tengslum við leiki Knattspyrnufélags Reykjavíkur.

    Axel Óskar - Mættur "heim" í KR

    Axel Óskar - Mættur "heim" í KR

    Hallgrímur og Hjörvar ræða við varnarjaxlinn Axel Óskar Andrésson. Margt áhugavert kemur í ljós í samtalinu og því hvet ég fólk eindregið til að hlusta!

    • 20 min
    Markaveisla í Árbænum

    Markaveisla í Árbænum

    Hjörvar og Kristján fara yfir leikinn gegn Fylkismönnum, taka stöðuna á liðinu og velta fyrir sér næsta leik gegn særðum Stjörnumönnum

    • 15 min
    Pálmi og veislan að hefjast

    Pálmi og veislan að hefjast

    Pálmi Rafn nýr aðstoðarþjálfari mætir í spjallið til Hjörvars og talar um liðið og leikinn við Fylki á sunnudaginn.



    Hjörvar, Kristján og Denni taka svo spjall sín á milli. Hvernig fer leikurinn? Hver kemur mest á óvart í sumar? Hvernig bolta er KR að fara spila og margt meira.



    Sjáumst í Árbænum klukkan 19:15 á sunnudaginn.

    Áfram KR!

    • 32 min
    KR Útvarpið - Gregg Ryder

    KR Útvarpið - Gregg Ryder

    Viðtal tekið fyrir mót við Gregg Ryder þjálfara meistaraflokks karla. Hallgrímur Indriðason og Bogi Ágústsson sáu um viðtalið og Denni Kristjáns og Kristján Guðmunds voru á tökkunum.

    • 28 min

Top Podcasts In Sports

Pardon My Take
Barstool Sports
The Dan Le Batard Show with Stugotz
Dan Le Batard, Stugotz
The Bill Simmons Podcast
The Ringer
New Heights with Jason and Travis Kelce
Wave Sports + Entertainment
The Ryen Russillo Podcast
The Ringer
The Lowe Post
ESPN, Zach Lowe