1 hr 14 min

#22 - Bjarni Ben & Þóra Betri helmingurinn með Ása

    • Society & Culture

Í þessum þætti fékk ég til mín engann annan en fjármálaráðherra Íslands, Bjarna Benediktsson og hans betri helming og eiginkonu til 26 ára, Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 
Bjarni var í lögmennsku áður en hann sneri sér að pólitík en hann hefur verið alþingismaður síðan 2003 og hefur verið formaður Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009. Þóra er mikill fagurkeri og hefur hún í gegnum tíðina hjálpað fjöldanum öllum af Íslendingum að fegra í kringum sig en hún hefur starfað sem hönnunarráðgjafi ásamt því að sjá um stórt heimili þeirra Bjarna en saman eiga þau fjögur börn en til gamans má geta að 20 ár eru á milli elsta og yngsta barns þeirra.  
Mikill húmor og vinátta skín af þeim hjónum í þættinum en þau segjast þykja fátt skemmtilegra en að verja frítíma sínum í góðra vina hópi enda einstaklega vinamörg og kunna þau vel að meta góða eldamensku en Bjarni lýsir Þóru sem sannkölluðum eðalkokk sem, að hans sögn, kann að vísu ekki að elda bara fyrir tvo. Í þættinum fórum við um víðan völl og ræddum meðal annars djúsakúra, Þóru hlið af lífinu með alþingismanninum Bjarna, ástina sem kviknaði á unglingsárunum,  ömmu- og afa hlutverkið, snapchat hæfileika Bjarna og og sögðu þau mér kostuglega nsögu af nýlegu matarboði sem gleymdist að setja í calanderið.
Njótið vel!
Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island

Spaðinn - https://spadinn.is

Brynju ís   

Ajax

Í þessum þætti fékk ég til mín engann annan en fjármálaráðherra Íslands, Bjarna Benediktsson og hans betri helming og eiginkonu til 26 ára, Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 
Bjarni var í lögmennsku áður en hann sneri sér að pólitík en hann hefur verið alþingismaður síðan 2003 og hefur verið formaður Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009. Þóra er mikill fagurkeri og hefur hún í gegnum tíðina hjálpað fjöldanum öllum af Íslendingum að fegra í kringum sig en hún hefur starfað sem hönnunarráðgjafi ásamt því að sjá um stórt heimili þeirra Bjarna en saman eiga þau fjögur börn en til gamans má geta að 20 ár eru á milli elsta og yngsta barns þeirra.  
Mikill húmor og vinátta skín af þeim hjónum í þættinum en þau segjast þykja fátt skemmtilegra en að verja frítíma sínum í góðra vina hópi enda einstaklega vinamörg og kunna þau vel að meta góða eldamensku en Bjarni lýsir Þóru sem sannkölluðum eðalkokk sem, að hans sögn, kann að vísu ekki að elda bara fyrir tvo. Í þættinum fórum við um víðan völl og ræddum meðal annars djúsakúra, Þóru hlið af lífinu með alþingismanninum Bjarna, ástina sem kviknaði á unglingsárunum,  ömmu- og afa hlutverkið, snapchat hæfileika Bjarna og og sögðu þau mér kostuglega nsögu af nýlegu matarboði sem gleymdist að setja í calanderið.
Njótið vel!
Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island

Spaðinn - https://spadinn.is

Brynju ís   

Ajax

1 hr 14 min

Top Podcasts In Society & Culture

Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
Fail Better with David Duchovny
Lemonada Media
The Ezra Klein Show
New York Times Opinion
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio + Stitcher
Criminal
Vox Media Podcast Network