1 hr 7 min

#24 - Herra Hnetusmjör & Sara Betri helmingurinn með Ása

    • Society & Culture

Í þessum þætti fékk ég til mín frábæra gesti en Herra Hnetusmjör og hans betri helmingur, Sara Linneth, kíktu til mín í einlægt og ótrúlega skemmtilegt spjall. 
Herra hnetusmjör ættu flestir að kannast við en hann er einn vinsælasti tónlistarmaður og rappari Íslands og hefur í rauninni verið það síðan hann vakti fyrst athygli árið 2014. Hann hefur einnig látið til sín taka í íslensku athafnalífi og opnaði hann skemmtistaðinn 203 í Austurstræti í febrúar 2020 og nú síðast versluna Vörina sem opnaði í júlí síðastliðinn á Dalvegi í Kópavogi. Sara útskrifaðist í sumar sem tómstunda-og félagsmálafræðingur frá Háskóla Íslands ásamt því að hafa verið í fæðingarorlofi en þau eignuðust son sinn árið 2020 og eiga nú von á sínu öðru barni í janúar.
Herra Hnetusmjör og Sara eiga sér töluvert öðruvísi baksögu en flestir aðrir og segja þau frá því í þættinum þegar leiðir þeirra lá saman á afeitrunarstöðinni Vogi árið 2016 en þá var þeim góðfúslega bent á að ef þau ætluðu sér að vera saman þá væru nánast allar líkur á því að þau myndu falla og voru þau eindregið hvött til þess að halda sér frá hvort öðru. Þau fóru þó blessunarlega ekki að þeim ráðum og hafa þau bæði verið edrú allar götur síðan. Í þættinum fórum við um víðan völl og ræddum meðal annars tónlistarbransann & fjölskyldulífið, ævisöguna,  edrúmennskuna, rómantísku hliðina, drauma stefnumótið þeirra og sögðu þau mér skemmtilegar sögur úr þeirra sambandstíð, þar á meðal eina ansi góða af því þegar fjölskylda Söru bauð í bröns snemma í sambandinu og fékk Herrann menningarsjokk að eigin sögn.
Njótið vel!

Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island

Spaðinn -  https://spadinn.is

Brynju ís   

Ajax

Í þessum þætti fékk ég til mín frábæra gesti en Herra Hnetusmjör og hans betri helmingur, Sara Linneth, kíktu til mín í einlægt og ótrúlega skemmtilegt spjall. 
Herra hnetusmjör ættu flestir að kannast við en hann er einn vinsælasti tónlistarmaður og rappari Íslands og hefur í rauninni verið það síðan hann vakti fyrst athygli árið 2014. Hann hefur einnig látið til sín taka í íslensku athafnalífi og opnaði hann skemmtistaðinn 203 í Austurstræti í febrúar 2020 og nú síðast versluna Vörina sem opnaði í júlí síðastliðinn á Dalvegi í Kópavogi. Sara útskrifaðist í sumar sem tómstunda-og félagsmálafræðingur frá Háskóla Íslands ásamt því að hafa verið í fæðingarorlofi en þau eignuðust son sinn árið 2020 og eiga nú von á sínu öðru barni í janúar.
Herra Hnetusmjör og Sara eiga sér töluvert öðruvísi baksögu en flestir aðrir og segja þau frá því í þættinum þegar leiðir þeirra lá saman á afeitrunarstöðinni Vogi árið 2016 en þá var þeim góðfúslega bent á að ef þau ætluðu sér að vera saman þá væru nánast allar líkur á því að þau myndu falla og voru þau eindregið hvött til þess að halda sér frá hvort öðru. Þau fóru þó blessunarlega ekki að þeim ráðum og hafa þau bæði verið edrú allar götur síðan. Í þættinum fórum við um víðan völl og ræddum meðal annars tónlistarbransann & fjölskyldulífið, ævisöguna,  edrúmennskuna, rómantísku hliðina, drauma stefnumótið þeirra og sögðu þau mér skemmtilegar sögur úr þeirra sambandstíð, þar á meðal eina ansi góða af því þegar fjölskylda Söru bauð í bröns snemma í sambandinu og fékk Herrann menningarsjokk að eigin sögn.
Njótið vel!

Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island

Spaðinn -  https://spadinn.is

Brynju ís   

Ajax

1 hr 7 min

Top Podcasts In Society & Culture

Inconceivable Truth
Wavland
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
Sixteenth Minute (of Fame)
Cool Zone Media and iHeartPodcasts
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
The Interview
The New York Times