48 episodes

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Fram og til baka RÚV

    • Society & Culture

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

    Bítlar og baráttusöngvar

    Bítlar og baráttusöngvar

    Felix sendi okkur Fram og til baka að þessu sinni frá Berlín. Hann lét tónlistina ráða för og hún teymdi okkur í ýmsar áttir, allt frá Herstöðvaandstæðingum til Bítlanna og skoðunarferðar um Liverpool.
    Þá var fjallað um það helsta sem gerðist á þessum degi, 20. maí.

    • 1 hr 54 min
    Ásdís, poppstjarna í Þýskalandi

    Ásdís, poppstjarna í Þýskalandi

    Gestur Felix í Fimmunni er Ásdís María Viðarsdóttir tónlistarmaður sem hefur slegið í gegn í Þýskalandi að undanförnu með kraftmikilli popptónlist. Ásdís talar um fimm áhrifavalda í tónlistinni og þar kennir margra grasa. Svo heyrum við af framtíðinni og nýja laginu sem mun koma út í júní
    Þátturinn er sendur frá Berlín

    • 1 hr 54 min
    Sjóhundurinn Jón Frímann

    Sjóhundurinn Jón Frímann

    gestur dagsins í fimmunni tengdist auðvitað sjósókn í tilefni af sjómannadeginum sem stendur fyrir dyrum. Það var Jón Frímann Eiríksson stýrimaður og skipstjóri sem settist hjá Felix og talaði um fimm skip sem hafa haft áhrif á líf hans. Listinn var svona: Sturlaugur H Böðvarsson AK10, Rán HF, Heiðrún SH, Hringur SH og Akurey AK10. Jón Frímann talaði um breytingar á vinnulagi á skipum frá því að hann hóf störf átján ára gamall og deildi ýmsum skemmtilegum sögum af uppákomum um borð.
    Í síðari hluta þáttarins kom Karl Ágúst Ipsen og talaði um heilsuvandræði Celine Dion og svo fengum við nýjar fréttir af Dolly Parton

    • 1 hr 54 min
    Gallerý Guðmundsdóttir í Berlín

    Gallerý Guðmundsdóttir í Berlín

    Felix heimsótti listakonuna og galleríeigandann Guðnýju Þóru Guðmundsdóttur í Berlín og skoðaði galleríið hennar sem heitir einfaldlega Gallery Guðmundsdóttir. Svo settust þau niður og Guðný sagði af fimm listviðburðum sem hafa haft djúp áhrif á líf hennar

    • 1 hr 54 min
    Ólafur Þ Harðarson

    Ólafur Þ Harðarson

    Gestur á þjóðhátíðardeginum í Fram og til baka á Rás 2 var enginn annar en Ólafur Þ Harðarson stjórnmálafræðingur. Ólafur talaði um fimm skóla sem höfðu haft djúp áhrif á líf hans en þetta voru Barnaskóli Hafnarfjarðar, Flensborgarskóli, Kennaraskólinn, Háskóli Íslands stjórnmálafræðideild og London School of Economics and Political Science. Ólafur lék líka tónlist af geisladiskum með Tom Lehrer og Spöðum.

    • 1 hr 54 min
    Guðrún Hulda ræktar garðinn og sjálfa sig

    Guðrún Hulda ræktar garðinn og sjálfa sig

    Hulda Geirsdóttir leysti Felix Bergsson af í Fram og til baka í þetta skiptið. Gestur hennar í fimmunni var Guðrún Hulda Pálsdóttir ritstjóri Bændablaðsins og kontrabassaleikari sem ræddi ýmis konar rækt; hrossarækt, matvælarækt, málrækt, sjálfsrækt og tengslarækt. Þá lék Hulda létta tóna og skoðaði aðeins sögu Jónsmessunar í kjölfar nýliðinnar Jónsmessunætur.

    • 1 hr 54 min

Top Podcasts In Society & Culture

Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
The Ezra Klein Show
New York Times Opinion
Fail Better with David Duchovny
Lemonada Media
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio + Stitcher
Criminal
Vox Media Podcast Network

You Might Also Like

Einmitt
Einar Bárðarson
Sunnudagssögur
RÚV
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir