16 episodes

Hlaðvarp um rafbíla og allt sem tengist þeim á Íslandi. Þáttastjórnendur koma til með að fá til sín gesti til að fræðast um allt sem tengist rafmagnsbílum. Allt frá því að vera algengar spurningar við fyrstu kaup á rafmagnsbíl yfir í íslenska raforkumarkaðinn og dreifikerfi. Markmiðið með þessu hlaðvarp er fyrst og fremst að hafa gaman að fræðast og vonandi fræða aðra. Svo verður þetta rafmagnað ferðalag.

Þáttastjórnendur: Tómas Kristjánsson og Helgi Hrafn Halldórsson

Rafbílahlaðvarpi‪ð‬ Rafbílahlaðvarpið

    • Technology
    • 5.0 • 1 Rating

Hlaðvarp um rafbíla og allt sem tengist þeim á Íslandi. Þáttastjórnendur koma til með að fá til sín gesti til að fræðast um allt sem tengist rafmagnsbílum. Allt frá því að vera algengar spurningar við fyrstu kaup á rafmagnsbíl yfir í íslenska raforkumarkaðinn og dreifikerfi. Markmiðið með þessu hlaðvarp er fyrst og fremst að hafa gaman að fræðast og vonandi fræða aðra. Svo verður þetta rafmagnað ferðalag.

Þáttastjórnendur: Tómas Kristjánsson og Helgi Hrafn Halldórsson

    #16 Rafmagnsvagnar hjá Strætó bs.

    #16 Rafmagnsvagnar hjá Strætó bs.

    Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. settist niður með okkur að þessu sinni og ræddi reynslu af rafmagnsvögnum í þjónustu Strætó, helstu kosti og hvað framtíðin ber í skauti sér. Vissirðu t.d. að það er um 90% ódýrara að keyra rafmagnsvagna og viðhaldskostnaðurinn er 50% lægri?

    • 39 min
    #15 Hleðslustöðvar og orkuþörf rafbíla

    #15 Hleðslustöðvar og orkuþörf rafbíla

    Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins eftir langt hlé kom Guðjón Hugberg Björnsson í heimsókn. Við ræddum m.a. orkuþörf rafbíla og þróun og framtíðarsýn í hleðslustöðvum

    0:00 - Hvað eru hleðslustöðvar?

    14:20 - Hleðsla í fjölbýlishúsum

    19:15 - EVS35 ráðstefnan í hleðslumálum

    30:50 - Notkun á hraðhleðslustöðvum á landinu

    38:50 - Plug&Charge tæknin

    49:30 - Rafbílahleðsla í ljósastaurum

    • 58 min
    #14 Rafbílavæðing leigubílaflotans

    #14 Rafbílavæðing leigubílaflotans

    Í þessum síðasta þætti Rafbílahlaðvarpsins fyrir jólafrí kom Guðmundur Jóhann Gíslason, leigubílstjóri hjá Hreyfli í heimsókn. Við ræddum m.a. notkun rafbíla í leigubílabransanum og kosti þess að nota rafbíl í rekstri.

    0:00 - Upphaf rafbílavæðingar leigubílaflotans

    5:00 - Algengustu spurningar fólks

    10:00 - Aðgengi að hleðslu við Keflavíkurflugvöll

    16:50 - Kostir við að nota rafbíl sem leigubíl

    • 36 min
    #13 Endurnýting rafhlaðna

    #13 Endurnýting rafhlaðna

    Sæþór Ásgeirsson, véla- og orkuverkfræðingur hjá IceWind. Við ræddum framhaldslíf rafhlaðna úr rafbílum og nýtingu þeirra við orkuframleiðslu heimila.

    0:00 - Upphaf IceWind og verkefni

    7:50 - Mismunandi endingartími rafhlaðna

    14:00 - Endurnýting rafhlaðna

    20:00 - Breytingar á reglum um raforkuframleiðslu heimila

    28:50 - Vindmyllur á Íslandi, litlar og stórar

    32:30 - Elton the lonely wind turbine https://youtu.be/utEFhBgEAk0

    37:30 - Framtíðarhorfur í rafbílamálum

    • 47 min
    #12 Tryggingamál rafbíla

    #12 Tryggingamál rafbíla

    Hjalti Þór Guðmundsson, forsöðumaður ökutækjatjóna hjá Sjóvá mætti í heimsókn. Við ræddum m.a. tryggingarmál rafbíla og framtíðarhorfur í þeim m.t.t. sjálfkeyrandi ökutækja.

    0:00 - Þróunin á markaðnum og breytingar á skilmálum kaskótrygginga

    12:00 - Undirvagnstryggingar á rafhlöðum

    35:00 - Hleðslustöðvar og heimilistryggingar

    41:50 - Meiri umræður um tryggingar sjálfkeyrandi bíla

    49:40 - Endurnýting rafhlaðna

    • 55 min
    #11 Samorka

    #11 Samorka

    Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, kíkti í heimsókn og ræddi m.a. hlutverk Samorku og framtíðarsýn.



    1:30 - Er nóg til af rafmagni fyrir rafbílavæðinguna?

    15:20 - niðurfelling á gjöldum af rafbílum

    21:10 - Framtíðaruppbygging raforkukerfisins

    27:20 - Könnun á hleðsluhegðun fólks

    • 35 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Technology

No Priors: Artificial Intelligence | Technology | Startups
Conviction | Pod People
Lex Fridman Podcast
Lex Fridman
All-In with Chamath, Jason, Sacks & Friedberg
All-In Podcast, LLC
Hard Fork
The New York Times
Acquired
Ben Gilbert and David Rosenthal
The Neuron: AI Explained
The Neuron