14 episodes

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þjóðsögukistan RÚV

    • Kids & Family

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

    Þjóðsögur um skjaldbökuskel, kartöflur, kleinuhringi og ringlaða kalla

    Þjóðsögur um skjaldbökuskel, kartöflur, kleinuhringi og ringlaða kalla

    Þjóðsögur þáttarins:
    Skjaldbakan og fuglarnir (Suð-austur Afríka)
    Svínið og björninn fara í viðskipti (Tékkland og Slóvakía)
    Nú skyldi ég hlæja, væri ég ekki dauður (Ísland)

    Leikraddir:
    Arna Rún Gústafsdóttir
    Guðni Tómasson
    Karl Pálsson
    Katrín Ásmundsdóttir
    Ragnar Eyþórsson
    Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

    Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

    • 21 min
    Þjóðsögur um drauga í sauðarlegg, sannleikann og úlf, úlf!

    Þjóðsögur um drauga í sauðarlegg, sannleikann og úlf, úlf!

    Þjóðsögur þáttarins:
    Galdramenn úr Vestmannaeyjum (Ísland)
    Maðurinn sem laug aldrei (frá ýmsum löndum Afríku)
    Úlfur, úlfur! (Grikkland)

    Leikraddir:
    Arna Rún Gústafsdóttir
    Guðni Tómasson
    Jörundur Orrason
    Karl Pálsson
    Katrín Ásmundsdóttir
    Pétur Grétarsson
    Ragnar Eyþórsson
    Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

    Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

    • 22 min
    Þjóðsögur um töfravatn og pönnuköku sem lagði á flótta

    Þjóðsögur um töfravatn og pönnuköku sem lagði á flótta

    Þjóðsögur þáttarins:
    Leitin að töfravatninu (úr Inkaríkinu)
    Pönnukakan sem lagði á flótta (Noregur)

    Leikraddir:
    Agnes Wild
    Anna Marsibil Clausen
    Anna Guðný Sæmundsdóttir
    Arna Rún Gústafsdóttir
    Eva Jáuregui Ólafsdóttir
    Felix Bergsson
    Guðni Tómasson
    Guðrún Saga Guðmundsdóttir
    Hafsteinn Vilhelmsson
    Hallur Hrafn Proppé
    Ingdís Una Baldursdóttir
    Jakob Magnússon
    Karl Pálsson
    Katrín Ásmundsdóttir
    Kristján Guðjónsson
    Lára Rún Eggertsdóttir
    Rakel Sif Grétarsdóttir
    Snæbjartur Sölvi Kjartansson
    Sölvi Þór Jörundsson
    Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

    • 22 min
    Þjóðsögur um fiðlu sem fær dýr til að dansa og fisk sem hló

    Þjóðsögur um fiðlu sem fær dýr til að dansa og fisk sem hló

    Þjóðsögur þáttarins:
    Strákurinn og fiðlan (Brasilía)
    Og þess vegna hló fiskurinn...(Indland)

    Leikraddir:
    Agnes Wild
    Anna Marsibil Clausen
    Arna Rún Gústafsdóttir
    Felix Bergsson
    Guðni Tómasson
    Hafsteinn Vilhelmsson
    Karl Pálsson
    Kristján Guðjónsson.

    Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

    • 23 min
    Þjóðsögur um sterka mús og fíl, púka sem fitnaði og hugrakkan héra

    Þjóðsögur um sterka mús og fíl, púka sem fitnaði og hugrakkan héra

    Þjóðsögur þáttarins:
    Er músin sterkari en fíllinn? (frá ýmsum löndum Afríku)
    Þegar fíllinn þurfti á hjálp músarinnar að halda (frá ýmsum löndum Afríku)
    Púkinn og fjósamaðurinn (Ísland)
    Þegar snjóþrúguhérinn bjargaði sólinni (Síbería og Alaska)

    Leikraddir:
    Agnes Wild
    Hekla Egilsdóttir
    Jóhannes Ólafsson
    Karl Pálsson
    Ragnar Eyþórsson
    Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
    Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

    • 21 min
    Þjóðsögur um gullkamb, selfólk og banana í Brasilíu

    Þjóðsögur um gullkamb, selfólk og banana í Brasilíu

    Þjóðsögur þáttarins:
    Fjórar skónálar fyrir gullkamb (Ísland)
    Kópakonan (Færeyjar)
    Hvernig aparnir eignuðu sér bananann (Brasilía)

    Leikraddir:
    Birkir Blær Ingólfsson
    Vala Kristín Eiríksdóttir
    Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

    • 20 min

Top Podcasts In Kids & Family

Calm Parenting Podcast
Kirk Martin
Good Inside with Dr. Becky
Dr. Becky Kennedy
Greeking Out from National Geographic Kids
National Geographic Kids
Our First Rodeo
Lauren and Tara
Brains On! Science podcast for kids
American Public Media
Circle Round
WBUR