7 episodes

Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.

Digital Marketing with Óli Jóns & MCM MCM

    • Business

Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.

    Helgi Pjetur Púls Media

    Helgi Pjetur Púls Media

    Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media:Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum. Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri svokallaðra Snjallborða. Snjallborði er auglýsing sem er beintengd heimasíðunni þinni. Þegar heimasíðan uppfærist, þá uppfærist Snjallborðinn á sama tíma. Snjallborðinn getur verið skrun-borði (scroll) eða sé...

    • 42 min
    Arnar Gísli Hinriksson Digido

    Arnar Gísli Hinriksson Digido

    Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido.Það sem við förum yfir er meðal annars:Hvað er Google Analytics?Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?Í flest öllum cms ss Shopify, Wordpress, Squarespace og Wix eru einhversskonar analytics tól er það ekki nóg?Hvað breytist 1. Júlí 2023?Hver er stóri munurinn á UA og GA4?Hvað þarf ég að gera til að setja upp GA4?GTM mælir þú m...

    • 48 min
    James Phillips, Senior Digital Marketing Manager of MCM

    James Phillips, Senior Digital Marketing Manager of MCM

    Í þessum þætti ræði ég við James hjá MCM um SEO eða leitarvélabestun. James hefur starfað við SEO og PPC í 14 ár og þarf í um 7 ár hjá MCM. Hann hefur ekki bara mikla þekkingu á viðfangsefninu, hann er líka góður í að útskýra hlutina. Á vef MCM stendur um James " Having joined in 2015 as an SEO and PPC specialist, James has enjoyed a great career at MCM so far. Working in a full service agency has allowed him to add many more strings to his bow, including geese herding, Segway racing, a...

    • 56 min
    Þorgils Sigvaldason CrankWheel

    Þorgils Sigvaldason CrankWheel

    Fyrir stuttu síðan hitti ég á viðburði hjá Þýsk Íslenska viðskiptaráðinu mann sem kynnti sig sem “Sunnevu Einars Linkedin”. Klárlega vakti þetta athygli mína eins og annara á staðnum.Gilsi Sigvaldason annar stofnanda CrankWheel sem kynnti sig svona skemmtilega er viðmælandi minn í þessum þætti. Hann er með 30.000 tengingar á Linkedin og notar þann miðil grimmt til að markaðssetja/kynna sig og sína vöru.Í þessu spjalli förum við yfir hvernig kom til að CrankWheel varð til ásamt því hverni...

    • 51 min
    Gísli S. Brynjólfsson Director of global marketing hjá Icelandair

    Gísli S. Brynjólfsson Director of global marketing hjá Icelandair

    Gísli S. Brynjólfsson forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Gísli sem starfaði áður hjá Hvíta húsinu auglýsingastofu í 15 ár, þar af síðastliðin átta ár sem framkvæmdastjóri áður en hann hóf störf hjá Icelandair segir okkur frá sínu starfi hjá Icelandair.

    • 28 min
    Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide

    Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide

    Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line hefur starfað við ferðaþjónustu frá árinu 1999. Við ræðum til dæmis breytingar sem hafa orðið á þessum tíma og tækifæri til framtíðar fyrir íslenska ferðaþjónustu.Guðrún segir okkur líka sögu Gray Line og hvernig það kom til að hún fór að starfa þar.

    • 32 min

Top Podcasts In Business

PBD Podcast
PBD Podcast
Prof G Markets
Vox Media Podcast Network
Money Rehab with Nicole Lapin
Money News Network
REAL AF with Andy Frisella
Andy Frisella #100to0
The Ramsey Show
Ramsey Network
Young and Profiting with Hala Taha
Hala Taha | YAP Media Network