32 episodes

Fótboltablaður eru hlaðvarpsþættir sem stýrðir eru af Arnari Má Atlasyni. Arnar er 17 ára gamall og hefur haft áhuga á knattspyrnu síðan hann var þriggja ára gamall. Arnar fylgist allra helst með enska boltanum en einnig fylgist hann með spænska, þýska, ítalska og íslenska boltanum. Þættinir munu byggjast á spjalli og vangaveltum um allt á milli himins og jarðar er varðar fótboltaheiminum. Í þáttinn koma fjölbreyttir gestaviðmælendur þar sem við fáum að kynnast þeim og viðhorfum þeirra til ýmissa hluta.

Fótboltablaður arnaratla

    • Sports

Fótboltablaður eru hlaðvarpsþættir sem stýrðir eru af Arnari Má Atlasyni. Arnar er 17 ára gamall og hefur haft áhuga á knattspyrnu síðan hann var þriggja ára gamall. Arnar fylgist allra helst með enska boltanum en einnig fylgist hann með spænska, þýska, ítalska og íslenska boltanum. Þættinir munu byggjast á spjalli og vangaveltum um allt á milli himins og jarðar er varðar fótboltaheiminum. Í þáttinn koma fjölbreyttir gestaviðmælendur þar sem við fáum að kynnast þeim og viðhorfum þeirra til ýmissa hluta.

    Fótboltablaður 32, Bjarki Már & Bjarki Fannar

    Fótboltablaður 32, Bjarki Már & Bjarki Fannar

    Í þrítugasta og öðrum þætti af Fótboltablaður fær Arnar tvo risa gesti þá Bjarka Má og Bjarka Fannar. Báðir Bjarkar eru uppaldnir úr Grafarvogi og spila fyrir Vængi Júpiters í þriðju deild á Íslandi. Í þættinum er talað um Vængi Júpiters, 3 og 4 deild á Íslandi, Seinustu leikvikuna í Premier League, Leikmenn tímabilsins, Manchester United og Liverpool. Hvað hafa þeir gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message

    • 1 hr 15 min
    Fótboltablaður þáttur 31, Luka Kostic

    Fótboltablaður þáttur 31, Luka Kostic

    Í þrítugasta og fyrsta þætti af Fótboltablaðri fær hann Arnar þann mikla heiður að fá hina miklu goðsögn íslenska fótboltans hann Luka Kostic í heimsókn. Luka Kostic er mikil goðsögn íslenska fótboltans þar sem hann var partur af "hinum ósnertanlegu" skaga liði frá árunum 1991-1993. Luka meðal annars hefur þjálfað hinu gullnu kynslóð landsliðsins sem komst á EM og HM. Í þættinum talar Arnar og Luka um unglingsár Luka í fótbolta, spilandi tíma hans Luka á Íslandi, þjálfa unglingalandsliðið og þjálfaraferil hans Luka. Hvað hefur hann Luka gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message

    • 1 hr 23 min
    Fótboltablaður 30, Ellen Mjöll

    Fótboltablaður 30, Ellen Mjöll

    Í þrítugasta þætti Fótboltablaðurs fagnar Arnar þess með að fá hana Ellen Mjöll í heimsókn. Saman fara þau yfir hvernig það er að vera foreldri með krakka í fótbolta, upplifun manneskju í kringum fólk með mikin áhuga á fótbolta, upplifun á vellinum og margt fleira. Hvað hafa mæðgin gott að segja? Hlustaðu til að komast að þvi

    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message

    • 59 min
    Fótboltablaður 29, Fótbolta Kvikmyndir og Conspiracies

    Fótboltablaður 29, Fótbolta Kvikmyndir og Conspiracies

    Í tuttugasta og níunda þætti af Fótboltablaður fer hann Arnar yfir sumar af bestu fótbolta kvikmyndum, fótbolta conspiracies og nýjustu hluti í fótboltaheiminum. Fyrir utan fótbolta er Arnar mikill kvikmyndamaður og talar um Escape To Victory, Goal! og Víti í Vestmannaeyjum. Svo talar Arnar um conspiracy varðandi Bebe og Suður Kóreu á HM 2002. Arnar fer líka yfir FA Cup og Champions League átta liða úrslitin. Hvað hefur Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message

    • 1 hr 6 min
    Fótboltablaður 28, Egill Valur Michelsen

    Fótboltablaður 28, Egill Valur Michelsen

    Í tuttugasta og áttunda þætti fær Arnar heiðurinn að fá stærsta Chelsea mann landsins hann Egil Val Michelsen. Egill kemur úr árbænum og hefur haldið með Chelsea allt sitt líf. Saman fara þeir yfir allt tengt Chelsea og fara aðeins yfir Meistardeildina í miðri vikunni. Hvað hafa þeir tveir gott að segja? hlustaðu til að komast að því



    Vinnsla er í að koma mydn með þáttin


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message

    • 1 hr 24 min
    Fótboltablaður 27, Besta Deildin Predictions sumarið 2024

    Fótboltablaður 27, Besta Deildin Predictions sumarið 2024

    Í tuttugasta og sjöunda þætti Fótboltablaðurs kemur Arnar með glænýjan þátt eftir páskafríið og fer hann yfir allt tengt Íslenskum fótbolta. Arnar fer yfir spá sína fyrir efstu deild Íslands (Bestu Deildina). Verður Arnar geggjuð völva eða hefur hann allt rangt, og hverjir falla og hverjir vinna að mati Arnars. Annars er líka farið yfir Íslenska landsliðið og Chelsea vs Manchester United. Hvað hefur Arnar til að segja um Bestu Deildin í sumar? Hlustaðu til að komast að því.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message

    • 1 hr

Top Podcasts In Sports

The Bill Simmons Podcast
The Ringer
Pardon My Take
Barstool Sports
The Dan Le Batard Show with Stugotz
Dan Le Batard, Stugotz
New Heights with Jason and Travis Kelce
Wave Sports + Entertainment
Club Shay Shay
iHeartPodcasts and The Volume
Spittin Chiclets
Barstool Sports

You Might Also Like