29 min

Katrín Myrra Fókus

    • Entertainment News

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir er gestur vikunnar í Fókus. Hún fékk fyrsta ofsakvíðakastið sitt árið 2021, en fyrir það hafði hún aldrei glímt við kvíða eða einhvers konar andleg veikindi. Hún var á þeim tíma búin með jógakennaranámið, stundaði núvitund og hafði ferðast ein til fjölda landa. Það var því mikið áfall að vera greind með ofsakvíðaröskun (felmtursröskun) og þurfa að læra að lifa með því.



Katrín Myrra fer einnig yfir ferilinn, að þora að láta slag standa, konur í tónlistarbransanum og segir frá því hvernig líf hennar breyttist eftir að hún fór ein í ferðalag til Taílands, Balí og Víetnam.

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir er gestur vikunnar í Fókus. Hún fékk fyrsta ofsakvíðakastið sitt árið 2021, en fyrir það hafði hún aldrei glímt við kvíða eða einhvers konar andleg veikindi. Hún var á þeim tíma búin með jógakennaranámið, stundaði núvitund og hafði ferðast ein til fjölda landa. Það var því mikið áfall að vera greind með ofsakvíðaröskun (felmtursröskun) og þurfa að læra að lifa með því.



Katrín Myrra fer einnig yfir ferilinn, að þora að láta slag standa, konur í tónlistarbransanum og segir frá því hvernig líf hennar breyttist eftir að hún fór ein í ferðalag til Taílands, Balí og Víetnam.

29 min