46 min

OpenAI kynnir Sora - Texti verður að myndbandi Gagnarök

    • Marketing

Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar, Arnar og Alicja um nýjasta útspilið frá OpenAI.Alicja Lei er sérfræðingur í skilaboðum og efnisgerð hjá Digido ásamt því að vera einn mesti reynslubolti landsins í B2B sölu- og markaðsmálum. Alicja kemur frá Bandaríkjunum og er þátturinn að þessu sinni á ensku - í fyrsta sinn! Flest þekkjum við ChatGPT og notum jafnvel daglega til að svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Mörg okkar nota einnig DALL-E 2 sem getur breytt texta í myndir.&nb...

Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar, Arnar og Alicja um nýjasta útspilið frá OpenAI.Alicja Lei er sérfræðingur í skilaboðum og efnisgerð hjá Digido ásamt því að vera einn mesti reynslubolti landsins í B2B sölu- og markaðsmálum. Alicja kemur frá Bandaríkjunum og er þátturinn að þessu sinni á ensku - í fyrsta sinn! Flest þekkjum við ChatGPT og notum jafnvel daglega til að svara spurningum um allt milli himins og jarðar. Mörg okkar nota einnig DALL-E 2 sem getur breytt texta í myndir.&nb...

46 min