1 hr 3 min

Sjötti þáttur - Áramótahristingur Heilahristingur

    • Society & Culture

Í dag gamlársdag er á dagskrá sérstakur viðhafnar áramótahristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast árinu sem er að líða og í dag munu sitja þrír keppendur í hvoru liði sem bæði mynda fjölmiðlafólk af ýmsum miðlum. Fólk sem var áberandi á árinu, það skemmtilega sem gerðist, það skrýtna, það fréttnæma, Swedengate, boðorðin níu, sveitarstjórnarkosningarnar 2022 og fleira kemur við sögu í keppni dagsins. Gestaspyrill með Jóhanni Alfreð er Kristjana Arnarsdóttir. Oddur Þórðarson, fréttamaður situr sem stigavörður og er meðhöfundur spurninga ásamt Helga Hrafni Guðmundssyni. Liðin tvö sem mætast eru Atlið sem í eru Hólmfríður Ragnhildardóttir frá Morgunblaðinu, Sunna Valgerðardóttir frá Rás 1 og Atli Ísleifsson frá Stöð 2 og Vísi. Þau mæta liði Festivalsins sem mynda Berglind Pétursdóttir úr ritstjórn Vikunnar með Gísla Marteini, Freyr Rögnvaldsson frá Stundinni/Kjarnanum og Oddur Ævar Gunnarsson, Fréttablaðinu.

Í dag gamlársdag er á dagskrá sérstakur viðhafnar áramótahristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast árinu sem er að líða og í dag munu sitja þrír keppendur í hvoru liði sem bæði mynda fjölmiðlafólk af ýmsum miðlum. Fólk sem var áberandi á árinu, það skemmtilega sem gerðist, það skrýtna, það fréttnæma, Swedengate, boðorðin níu, sveitarstjórnarkosningarnar 2022 og fleira kemur við sögu í keppni dagsins. Gestaspyrill með Jóhanni Alfreð er Kristjana Arnarsdóttir. Oddur Þórðarson, fréttamaður situr sem stigavörður og er meðhöfundur spurninga ásamt Helga Hrafni Guðmundssyni. Liðin tvö sem mætast eru Atlið sem í eru Hólmfríður Ragnhildardóttir frá Morgunblaðinu, Sunna Valgerðardóttir frá Rás 1 og Atli Ísleifsson frá Stöð 2 og Vísi. Þau mæta liði Festivalsins sem mynda Berglind Pétursdóttir úr ritstjórn Vikunnar með Gísla Marteini, Freyr Rögnvaldsson frá Stundinni/Kjarnanum og Oddur Ævar Gunnarsson, Fréttablaðinu.

1 hr 3 min

Top Podcasts In Society & Culture

Where Everybody Knows Your Name with Ted Danson and Woody Harrelson (sometimes)
Team Coco & Ted Danson, Woody Harrelson
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
Magical Overthinkers
Amanda Montell & Studio71
The Unplanned Podcast with Matt & Abby
Matt & Abby | QCODE
Come by Chance
CBC