21 episodes

Styddu frjálst hlaðvarp með Aur eða Kass í síma 661-4648.
Bergþór og Snorri Mássynir eru Skoðanabræður, með stóru S-i. Þeir eru líka eiginlegir blóðbræður. Í hverri viku fá þeir til sín karlmann vikunnar og spyrja hann eins og einni eða tveimur spjörum úr. Þeir eru þó ekki að velta fyrir sér viðmælandanum sem slíkum, heldur öllu heldur hvað honum finnst. Hvaða skoðanir hefur hann? Er hann skoðanabróðir?
Þessi djús er á vegum Útvarps 101.

Skoðanabræður Útvarp 101

    • Society & Culture
    • 4.9, 27 Ratings

Styddu frjálst hlaðvarp með Aur eða Kass í síma 661-4648.
Bergþór og Snorri Mássynir eru Skoðanabræður, með stóru S-i. Þeir eru líka eiginlegir blóðbræður. Í hverri viku fá þeir til sín karlmann vikunnar og spyrja hann eins og einni eða tveimur spjörum úr. Þeir eru þó ekki að velta fyrir sér viðmælandanum sem slíkum, heldur öllu heldur hvað honum finnst. Hvaða skoðanir hefur hann? Er hann skoðanabróðir?
Þessi djús er á vegum Útvarps 101.

Customer Reviews

4.9 out of 5
27 Ratings

27 Ratings

Mr. Viggosson ,

Goður spjallþattur

Mjög goðar skoðanir

Top Podcasts In Society & Culture

Listeners Also Subscribed To