28 min

Spurningakeppni auglýsingastofa | Hér & Nú vs. Cirkus | 4 liða úrslit Gagnarök

    • Marketing

Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.Hér & Nú og Cirkus etja kappi í undanúrslitum í hörkuviðureign þar sem stofurnar eru m.a. spurðar út í sína eigin kúnna, slagorðabreytingar og auglýsingaherferðir frá árinu 2004.Hlustun er sögu ríkari. UM HLAÐVARPIÐGagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíða...

Spennan í spurningakeppni auglýsingabransans 'Augljóst' er í algleymingi.Hér & Nú og Cirkus etja kappi í undanúrslitum í hörkuviðureign þar sem stofurnar eru m.a. spurðar út í sína eigin kúnna, slagorðabreytingar og auglýsingaherferðir frá árinu 2004.Hlustun er sögu ríkari. UM HLAÐVARPIÐGagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíða...

28 min