27 min

Vegakerfi‪ð‬ Þú veist betur

    • Society & Culture

Í þættinum í dag fjöllum við um fyrirbæri sem er allt í kringum okkur, við notum það, sjáum og pirrumst yfir því þegar það er verið að laga eða bæta það og við komumst ekki þangað sem við ætlum jafn hratt og við héldum.

En höfum við einhvertíman pælt í því hvað þetta kerfi alltsaman, vegakerfi landsins, er stórt?
Hvar byrjaði það og hvernig?
Og hvernig heldur maður áfram að þróa það til framtíðar án þess að gefast einfaldlega upp?

Ég fékk Hrein Haraldsson sérfræðing í vegakerfinu til að koma til mín og ræða við mig um þessa hluti og fleiri.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Í þættinum í dag fjöllum við um fyrirbæri sem er allt í kringum okkur, við notum það, sjáum og pirrumst yfir því þegar það er verið að laga eða bæta það og við komumst ekki þangað sem við ætlum jafn hratt og við héldum.

En höfum við einhvertíman pælt í því hvað þetta kerfi alltsaman, vegakerfi landsins, er stórt?
Hvar byrjaði það og hvernig?
Og hvernig heldur maður áfram að þróa það til framtíðar án þess að gefast einfaldlega upp?

Ég fékk Hrein Haraldsson sérfræðing í vegakerfinu til að koma til mín og ræða við mig um þessa hluti og fleiri.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

27 min

Top Podcasts In Society & Culture

Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
Fail Better with David Duchovny
Lemonada Media
This American Life
This American Life
We Can Do Hard Things
Glennon Doyle and Audacy
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
The Ezra Klein Show
New York Times Opinion