4 episodes

Gítarspjallið er podcast Gítarskólans. Hér ræðum við um gítar og tónlist almennt.

Gítarspjalli‪ð‬ Pixelmedia

    • Music

Gítarspjallið er podcast Gítarskólans. Hér ræðum við um gítar og tónlist almennt.

    04 - Á ég að byrja á kassagítar eða rafmagnsgítar ?

    04 - Á ég að byrja á kassagítar eða rafmagnsgítar ?

    Í þessum þætti förum við stuttlega yfir algenga spurningu sem heyrist þegar fólk er að spá í hvort það, eða börn þeirra, ætti að byrja á kassagítar eða rafmagnsgítar. Ég hef heyrt marga foreldra fullyrða við börn sín að þau þurfi fyrst að spila á kassagítar í 2-3 áður en þau fái að spila á rafmagnsgítar. Persónulega tel ég það ranga nálgun, eins og ég fer yfir í þessum þætti.

    Umsjón með þættinum er Bent Marinósson. Ef þú ert með gítartengda spurningu, endilega sendu okkur hana á instagram eða í gegnum facebook síðuna og við gerum okkar besta til að svara um hæl.

    Endilega fylgið okkur á samfélagsmiðlum, þú finnur okkur á eftirtöldum stöðum:
    Instagram: https://www.instagram.com/gitarskolinn.is/
    https://www.facebook.com/gitarskolinn/

    Heimasíða okkar er https://gitarskolinn.is/

    • 8 min
    03 - Hvar er einn ? Gítarspjallið

    03 - Hvar er einn ? Gítarspjallið

    Eitt af því mikilvægasta sem við sem hljóðfæraleikarar þurfum að standa klár á, er hvar EINN er. Hvað er einn og hvar er hann?! :)

    • 9 min
    02 - Getum við lært á gítar á netinu ? Gítarspjallið

    02 - Getum við lært á gítar á netinu ? Gítarspjallið

    Með tilkomu fjarkennslu í kjölfar alheimsfaraldurs vegna Covid-19 hafa margir þurft að endurskoða kennsluaðferðir okkar. Kennarar eru auðvitað misvel í stakk búnir til að takast á við slíka áskorun án undirbúnings en í þessu eru klárlega tækifæri sem vert er að skoða. Hér er stutt spjall um reynslu okkar og nokkra vinkla á þessu umræðuefni.

    • 17 min
    01 - Er ég of gamall til að byrja á gítar ? - Gítarspjallið

    01 - Er ég of gamall til að byrja á gítar ? - Gítarspjallið

    Í þessum fyrsta þætti ræðum við um þessa algengu spurning sem við fáum, „er ég of gamall til að læra á gítar?“

    • 14 min

Top Podcasts In Music

Stixx 100% Production Mix
Stixx
Djy Jaivane
Djy Jaivane
Knight SA - MidTempo Sessions Uploads
Knight SA
Romeo Makota
Romeo Makota
Musique & Life By Chymamusique
Chymamusique
MDTMPDSM
LIBō