36 min

Ígrundun (critical reflection) nemenda til að tengja praktík og fræðin ásamt leiðsögn nemenda í gegnum lokaverkefni með Evu Marín Hlynsdóttur Kennsluvarpið

    • Educação

Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir frá því hvernig hún hvetur nemendur til ígrundunar í námi sínu, svokallað critical reflection. Ígrundun ýtir undir að nemendur nýti sér fyrri þekkingu til að skapa nýja og að yfirfæra þekkingu úr fræðunum yfir í hið hagnýta og praktíska á vettvangi og öfugt. Eva Marín talar einnig um mikilvægi þess að styðja og leiðsegja nemendum við vinnu á lokaverkefnum en alltof margir nemendur hætta námi þegar þeir eiga aðeins lokaverkefnið eftir. Með því að bjóða upp á opna tíma, setja vörður, bjóða upp á samtal nemenda á milli þannig að þau upplifi sig ekki ein, næst mun betri árangur og mun fleiri nemendur ná að skila lokaverkefnum sínum og ljúka þar með námi.

Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir frá því hvernig hún hvetur nemendur til ígrundunar í námi sínu, svokallað critical reflection. Ígrundun ýtir undir að nemendur nýti sér fyrri þekkingu til að skapa nýja og að yfirfæra þekkingu úr fræðunum yfir í hið hagnýta og praktíska á vettvangi og öfugt. Eva Marín talar einnig um mikilvægi þess að styðja og leiðsegja nemendum við vinnu á lokaverkefnum en alltof margir nemendur hætta námi þegar þeir eiga aðeins lokaverkefnið eftir. Með því að bjóða upp á opna tíma, setja vörður, bjóða upp á samtal nemenda á milli þannig að þau upplifi sig ekki ein, næst mun betri árangur og mun fleiri nemendur ná að skila lokaverkefnum sínum og ljúka þar með námi.

36 min

Top podcasts em Educação

Psicologia na Prática
Alana Anijar
Flow Podcast
Grupo Flow
6 Minute English
BBC Radio
Top Áudio Livros
Top Áudio Livros
Inglês do Zero
Jader Lelis
TED Talks Daily
TED