144 Folgen

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Segðu mér RÚV

    • Gesellschaft und Kultur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

    Gísli Galdur Þorgeirsson tónskáld

    Gísli Galdur Þorgeirsson tónskáld

    Gísli Galdur rifjar brosandi upp þann tíma þegar hann spilaði með Trabant og Quarashi og ekki má gleyma þegar hann vann sem plötusnúður á Prikinu. Hann útskrifaðist úr hljóðtækninámi frá Rytmiska Musikkonservatorium í Kaupmannahöfun. Síðan þá hefur hann samið tónlist fyrir leikhús, kvikmyndir og sjónvarpsþætti.

    • 38 Min.
    Valgerður Árnadóttir formaður samtaka grænkera á Íslandi

    Valgerður Árnadóttir formaður samtaka grænkera á Íslandi

    Valgerður er varaþingmaður Pírata og formaður samtaka grænkera á Íslandi og segir frá lífi sínuog rifjar meðal annars upp þegar hún 15 ára flutti til Englands og starfaði sem fyrirsæta.

    • 37 Min.
    Friðþjófur Þorsteinsson sviðslistamaður

    Friðþjófur Þorsteinsson sviðslistamaður

    Friðþjófur hefur hannað um 50 leikhús um allan heim, allt frá 100 sæta einkaleikhúsi þjóðhöfðingja yfir í 21.000 sæta sérhæfða sjónleikjahallir.

    • 40 Min.
    Aldís Rut Gísladóttir og Jónína Ólafsdóttir prestar

    Aldís Rut Gísladóttir og Jónína Ólafsdóttir prestar

    Aldís Rut Gísladóttir og Jónína Ólafsdóttir, prestar í Hafnarfjararkirkju.

    • 40 Min.
    Jörundur Ragnarsson leikari

    Jörundur Ragnarsson leikari

    Jörundur rifjar upp þá miklu reynslu sem hann varð fyrir þegar hann féll ofan í sprungu í Mývatnssveitinni.

    • 36 Min.
    Karen Björg Eyfjörð handritshöfundur

    Karen Björg Eyfjörð handritshöfundur

    Karen segir frá lífi sínu á Grenivík, og hvernig lífið leiddi hann í þá átt þar sem hún er í dag. Karen starfar sem handritshöfundur eftir að hafa klárað sálfræðinám. Hún hefur skrifa með öðrum þættina "Venjulegt fólk" og var að skrifa "Arfurinn minn" ásamt Kristófer Dignusi og Jóni Gunnari Geirdal

    • 40 Min.

Top‑Podcasts in Gesellschaft und Kultur

Beziehungskosmos
Sabine Meyer & Felizitas Ambauen
Sternstunde Philosophie
Schweizer Radio und Fernsehen (SRF)
Focus
Schweizer Radio und Fernsehen (SRF)
Seelenfänger
Bayerischer Rundfunk
Input
Schweizer Radio und Fernsehen (SRF)
Hotel Matze
Matze Hielscher & Mit Vergnügen

Das gefällt dir vielleicht auch

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Í ljósi sögunnar
RÚV
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Sunnudagssögur
RÚV
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen

Mehr von RÚV