10. Leyndarmál Copeland hjónanna

Gellur elska glæpi Podcast

Í þætti vikunnar af Gellur elska glæpi leiðir Ingibjörg hlustendur í gegnum skrítið og margslungið mál. Þegar lögreglan í Chillicothe fer að rannsaka fjársvik á kúauppboðum í bænum uppgötvar hún eina umfangsmestu svikamyllu sem sést hafði í umdæminu. En glæpirnir einskorðuðust ekki aðeins við fjársvik, enda voru Copeland hjónin elsta par til að vera dæmt til dauða í Bandaríkjunum. En af hverju? Svörin finnur þú í þessum þætti af Gellur elska glæpi.

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada