29 Folgen

Indíana Rós kynfræðingur ræðir kynlíf, kynheilbrigði og allt sem tengist því á einn eða annan hátt!

Kynlífið með Indíönu Rós Kynfræðingi Indíana Rós Kynfræðingur

    • Bildung

Indíana Rós kynfræðingur ræðir kynlíf, kynheilbrigði og allt sem tengist því á einn eða annan hátt!

    #29 Sjálfsfróun

    #29 Sjálfsfróun

    www.indianaros.isIndíana Rós er líka á Facebook, Instagram Þátturinn er í boði:
    ELKO Unaðsvörur - ⁠elko.is/unadsvorur⁠ - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!Durex Smokkar - @artasan
    Í þessum þætti ræði ég um allt sem viðkemur sjálfsfróun! Hversu margir stunda sjálfsfróun, hvernig, unaðstæki, sleipiefni og margt fleira!

    • 43 Min.
    #28 Reynsla af brjóstpúðaveiki & leið að líkamssátt - Tinna Björk Kristinsdóttir

    #28 Reynsla af brjóstpúðaveiki & leið að líkamssátt - Tinna Björk Kristinsdóttir

    www.indianaros.isIndíana Rós er líka á Facebook, Instagram Þátturinn er í boði:
    ELKO Unaðsvörur - ⁠elko.is/unadsvorur⁠ - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!Durex Smokkar - @artasan
    Tinna Björk Kristinsdóttir, atvinnugrínari og snillingur með meiru, ræddi við mig um reynslu sína af brjóstpúðaveiki, en hún fékk sér brjóstpúða árið 2016 sem hún lét svo fjarlæga eftir nokkur ár af óútskýrðum einkennum og veikindum. Einlægt og frábært spjall sem leiddist svo í fleiri umræður, til dæmis um leiðina að líkamssátt!

    • 1 Std. 47 Min.
    #27 Þráhyggjur, áráttur og áhrif þeirra kynlíf og sambönd - Ásmundur Gunnarsson sálfræðingur

    #27 Þráhyggjur, áráttur og áhrif þeirra kynlíf og sambönd - Ásmundur Gunnarsson sálfræðingur

    www.indianaros.isIndíana Rós er líka á Facebook, Instagram Þátturinn er í boði:
    ELKO Unaðsvörur - ⁠elko.is/unadsvorur⁠ - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!Durex Smokkar - @artasan
    Ásmundur Gunnarsson sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni kom til mín og ræddi áráttu og þráhyggjuröskun og líkamsskynjunarröskun (Body dysmorphic disorder) og áhrif þeirra á kynlíf og sambönd. Hægt er að bóka tíma hjá Ása eða öðrum í OCD teyminu hjá kms á kms@kms.is!
    Upplýsingarnar sem Ási bendir á má finna hér:Intrusivethoughts.orgÍ þessum hlekk Hér má sjá fjöggura daga meðferðina við OCD
    Hér eru alþjóðleg OCD samtök með allskonar fræðsluefni : IOCDF.com
    Bækur:When a loved one won't seek mental health treatment: How to promote recovery and reclaim your family's well-BeingBreak free from OCD: Overcoming Obsessive Compulsive Disorder with CBT

    • 1 Std. 49 Min.
    #26 Ófrjósemi og áhrif á andlega líðan, kynlíf og sambandið Salka Sól Eyfeld

    #26 Ófrjósemi og áhrif á andlega líðan, kynlíf og sambandið Salka Sól Eyfeld

    www.indianaros.isIndíana Rós er líka á Facebook, Instagram Þátturinn er í boði:
    ELKO Unaðsvörur - ⁠elko.is/unadsvorur⁠ - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!Durex Smokkar - @artasan
    Salka Sól Eyfeld, tónlistarkona og skemmtikraftur, móðir, eiginkona og vinkona kom til mín og ræddi reynslu sína af ófrjósemi og hvaða áhrif það ferli hafði á andlega líðan. Þá að sjálfsögðu ræddum við líka áhrif ófrjósemi á kynlífið og sambandið. Einlæg og falleg frásögn frá frábærri konu!

    • 1 Std. 14 Min.
    #25 Swing og hópkynlíf - Sigga Dögg kynfræðingur

    #25 Swing og hópkynlíf - Sigga Dögg kynfræðingur

    www.indianaros.isIndíana Rós er líka á Facebook, Instagram Þátturinn er í boði:
    ELKO Unaðsvörur - ⁠elko.is/unadsvorur⁠ - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!Durex Smokkar - @artasan
    Sigga Dögg kynfræðingur kom til mín og við ræddum swing, eða svokallaðann ''lífstíl'', og einnig hópkynlíf. Fórum yfir góð ráð og hvað þarf að hafa í huga fyrir áhugasöm sem vilja fara leika.

    • 1 Std. 2 Min.
    #24 Þunglyndi, kvíði, geðrof, lyfin og kynlíf - Tómas sérnámslæknir í geðlækningum

    #24 Þunglyndi, kvíði, geðrof, lyfin og kynlíf - Tómas sérnámslæknir í geðlækningum

    www.indianaros.isIndíana Rós er líka á Facebook, Instagram Þátturinn er í boði:
    ELKO Unaðsvörur - ⁠elko.is/unadsvorur⁠ - Kynntu þér 30 daga unaðstryggingu!Durex Smokkar - @artasan
    Tómas Ágústsson sérnámslæknir í geðlækningum kom til mín og ræddi við mig um þunglyndi, kvíða og geðrof og áhrif þessa geðsjúkdóma á kynlíf, þá ræddum við einnig hvernig lyf við þessum sjúkdómum geta haft áhrif á kynlíf og hvað er þá hægt að gera.
    Hér er hlekkur sem við ræddum í þættinum sem er svona ''á mannamáli''

    • 1 Std. 9 Min.

Top‑Podcasts in Bildung

Eine Stunde History - Deutschlandfunk Nova
Deutschlandfunk Nova
Gehirn gehört - Prof. Dr. Volker Busch
Prof. Dr. Volker Busch
Easy German: Learn German with native speakers | Deutsch lernen mit Muttersprachlern
Cari, Manuel und das Team von Easy German
G Spot mit Stefanie Giesinger
Stefanie Giesinger & Studio Bummens
KRÜMELTALK Chaos trifft Herz
Antonia Zimmermann
Die Köpfe der Genies mit Maxim Mankevich
Maxim Mankevich

Das gefällt dir vielleicht auch

Mömmulífið
Mömmulífið
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Spjallið
Spjallið Podcast
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101