30 Folgen

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.

Seiglan Áttan Podcast

    • Gesellschaft und Kultur

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.

    30// Sjálfstraust

    30// Sjálfstraust

    Í tilefni af þrítugasta þættinum fer Fanney yfir sjálfstraust og hvernig er hægt að öðlast það þrátt fyrir mikið mótlæti.

    • 40 Min.
    28 // Leyfðu þeim að slúðra - Lína Birgitta

    28 // Leyfðu þeim að slúðra - Lína Birgitta

    Lína Birgitta kemur í Seigluna eftir langa bið og segir okkur um allt frá sjálfsöryggi yfir í orðróma um veskja safnið sitt. Þeir sem tala hæðst hlusta minnst, en þið viljið hlusta á þennan þátt.

    • 1 Std. 2 Min.
    27 // Við erum öll mannleg - Camilla Rut

    27 // Við erum öll mannleg - Camilla Rut

    Engin önnur en Camilla Rut mætir í stúdíó Seiglunnar og eiga þær Fanney í skemmtilegum samræðum um mannlega eiginleika okkar allra. Ásamt sögum sem aldrei hafa heyrst áður og skemmtilegum fróðleik.

    • 1 Std.
    26// Í hverju er ég góð/ur? - Thelma Rut

    26// Í hverju er ég góð/ur? - Thelma Rut

    Thelma Rut fyrrum skíða- og fótboltakona kemur í Seigluna og ræðir um mikilvægi hreyfingu unglinga og hvernig við vekjum áhuga á hreyfingu. Ef þú hefur áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu þá myndi ég ekki missa af þessum þætti!

    • 1 Std. 4 Min.
    25// Bara ég og kvíðinn

    25// Bara ég og kvíðinn

    Ég tók þátt ein, margbeðið og loksins manaði ég mig upp í hann. Ekki missa af þessum ef þið viljið heyra um kvíðann minn og hvernig ég vann með hann.

    • 42 Min.
    24// Indiana rós - Opnaðu þig

    24// Indiana rós - Opnaðu þig

    Indiana Rós mætir í Seigluna og talar um allt það sem að okkur er sagt að tala aldrei um. Þátturinn er ótrúlega mikilvægur og mig grunar að þið eigið eftir að roðna jafn mikið og Fanney þegar þið hlustið! Treystið mér það kemur svo sannarlega Vol II af spjalli með Indíönu.

    • 1 Std. 2 Min.

Top‑Podcasts in Gesellschaft und Kultur

Seelenfänger
Bayerischer Rundfunk
Hotel Matze
Matze Hielscher & Mit Vergnügen
Paarspektiven
Ischtar und Tommy
Alles gesagt?
ZEIT ONLINE
Eisernes Schweigen. Über das Attentat meines Vaters | WDR
WDR
Betreutes Fühlen
Atze Schröder & Leon Windscheid