11 Folgen

Tækni-podcast SPOC hóps Advania, þar sem rætt er um tæknina sem hópurinn er að vinna með í rekstri á UT kerfum, tækniáhugamál og annað tengt.

TechCast Advania Advania Ísland

    • Technologie

Tækni-podcast SPOC hóps Advania, þar sem rætt er um tæknina sem hópurinn er að vinna með í rekstri á UT kerfum, tækniáhugamál og annað tengt.

    Fjarfundir með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni

    Fjarfundir með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni

    Við tókum fjarfund með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni og ræddum um fjarfundartækni, búnað í fundarherbergjum og notandaupplifunina. Sigurgeir hefur víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum, hefur verið tæknilegur ráðgjafi fjölmargra stórra fyrirtækja og er meðal annars með CCNP gráðu frá Cisco.

    • 36 Min.
    Azure með Gísla Guðmunds

    Azure með Gísla Guðmunds

    Við fengum Gísla Guðmundsson í þáttinn til þess að segja okkur frá hvað er nýtt í Azure, hans reynslu af því að kenna kerfisstjórnun í HR og aðeins um Azure user group á Íslandi sem hann stofnaði. Gísli er kerfisstjóri í SysOps hóp Advania og hefur unnið hjá fyrirtækinu í 18 ár, en hann hefur lengi haft áhuga á tölvum og forritun og byrjaði ungur á sinclair spectrum.

    • 30 Min.
    40 ár í UT með Ragnari Wiencke

    40 ár í UT með Ragnari Wiencke

    Við spjölluðum við Ragnar Wiencke sem er með okkur í SPOC hóp Advania um feril hans og upplifanir. Ragnar hefur komið við á mörgum stöðum, byrjaði sem rennismiður, kenndi á Office og var svo lengi í notendaaðstoð hjá Landsvirkjun.

    • 27 Min.
    Lykilorð

    Lykilorð

    Við spjöllum aðeins um lykilorð, password manager kerfi og hvernig við erum að geyma lykilorðin okkar.

    Hlekkir í efni úr þættinum:

    Have I been pwned?

    (Check if you have an account that has been compromised in a data breach)

    https://haveibeenpwned.com/

    How secure is my password?

    https://howsecureismypassword.net/

    • 22 Min.
    Edge

    Edge

    Við förum yfir allt það helsta í nýju útgáfunni af Edge, sem byggir á chromium.

    • 26 Min.
    Stofuspjall með Söndru Birgis

    Stofuspjall með Söndru Birgis

    Hópstjóri framlínuþjónstunu Advania kom í smá spjall og ræddi meðal annars hvernig það kom til að hún byrjaði í bransanum og hennar upplifanir í gegnum árin

    • 27 Min.

Top‑Podcasts in Technologie

Passwort - der Podcast von heise security
Dr. Christopher Kunz, Sylvester Tremmel
13 Minutes to the Moon
BBC World Service
Acquired
Ben Gilbert and David Rosenthal
Lex Fridman Podcast
Lex Fridman
c’t uplink - der IT-Podcast aus Nerdistan
c’t Magazin
Mac & i - der Apple-Podcast
Mac & i