04. Calories in vs. calories out - skiptir það máli í tengslum við fitutap?

Íþróttanæring með Nutreleat

Í þessum þætti fjöllum við um grundvallaratriðin í tengslum við 'calories in vs. calories out' og af hverju þessi jafna er ekki eins einföld og mörg virðast halda.

Við förum yfir þá margvíslegu þætti sem hafa áhrif á þetta jafnvægi, á borð við innri homeostatic drivera sem og ytri áhrif. Mörg vanmeta hvernig þessir þættir hafa áhrif á þetta jafnvægi.

Ef þú stundar þína íþrótt af kappi og ert tilbúin/n/ð til að taka þína íþróttanæringu uppá næsta level geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná www.nutreleat.is Vonum að þú njótir!

-Nutreleat teymið.

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada