10 episodes

Launráð er nýtt hlaðvarp sem fjallar um dularfulla og óútskýranlega atburði, óvenjulegar frásagnir fólks og samsæriskenningar.

LAUNRÁ‪Ð‬ Launráð

    • History

Launráð er nýtt hlaðvarp sem fjallar um dularfulla og óútskýranlega atburði, óvenjulegar frásagnir fólks og samsæriskenningar.

    Barbara Jane Mackle

    Barbara Jane Mackle

    Barbara Mackle var tvítug þegar henni var rænt og var hún grafin lifandi í 83 klukkutíma. 

    • 23 min
    Marie "Adler"

    Marie "Adler"

    Raðnauðgari herjaði á Lynnwood og svæðin í kring árið 2008 en þegar fórnarlambið fór til lögreglu með sína sögu þá var hún talin vera að ljúga þessu. Marie missti allt það litla sem hún átti í kringum sig og var það ekki fyrr en að sambærileg mál komu upp á öðrum stöðum sem lögreglan fór að skoða þetta nánar - þó ekki lögregludeildin í Lynnwood. 
    Samfélagsmiðlar: 
    www.instagram.com/launrad 

    • 41 min
    Dr. John Schneeberger

    Dr. John Schneeberger

    Dr. John Schneeberger var mjög virtur læknir í Kanada sem átti fallega fjölskyldu og gengu hlutir vel hjá honum, mjög vel þar til að hann var ásakaður um nauðgun. Ekki var hægt að fá samsvörun á DNA sýninu hans við það sem tekið var úr fórnarlambinu og því var ákæran felld niður, en fórnarlambið hélt áfram baráttu sinni að sanna hvað Dr. John hefði gert. 
    Fylgdu Launráð á samfélagsmiðlum: 
    www.instagram.com/launrad 

    • 35 min
    Sandy Hook skotárásin

    Sandy Hook skotárásin

    Skotárásin í Sandy Hook skólanum átti sér stað í desember árið 2012, þegar Adam Lanza gekk inn með nokkur skotvopn og skaut alls 26 kennara og nemendur til bana. Skotárásin hefur verið mikið gagnrýnd og samsæriskenningar hafa hlaðist upp er varðar raunveruleikagildi hennar. Átti hún sér stað eða var þetta allt sviðsett til þess að rýmka byssulögjöfina? 
     
    Fylgdu Launráð á instagram: 
    www.instagram.com/launrad 

    • 1 hr 5 min
    Sjálfsvígshjálparinn

    Sjálfsvígshjálparinn

    Er það löglegt að hvetja til sjálfsvígs í Bandaríkjunum? Hvað ef það er gert í gegnum netið? Fjallað er um mál Nadiu og Mark og hverjar afleiðingarnar eru af því, að hjálpa fólki við að binda enda á líf sitt, einungis með orðum. 
    TRIGGER WARNING - Í þættinum er fjallað um sjálfsvíg
     
    www.instagram.com/launrad 

    • 33 min
    Bennington þríhyrningurinn

    Bennington þríhyrningurinn

    Bennington þríhyrningurinn er hugtak sem fengið var utan um svæði hjá Bennington þar sem dularfull mannshvörf hafa átt sér stað í gegnum tíðina. Það virðist sem fólk hafi einfaldlega gufað upp frá yfirborði jarðar og engin ummerki finnast sem geta varpað ljósi á það sem gerðist.
    Á samfélagsmiðlum: @launrad

    • 36 min

Top Podcasts In History

Kongerækken
Hans Erik Havsteen og Anders Olling
The Rest Is History
Goalhanger Podcasts
Kampen om historien
DR
Bag om København
Københavns Biblioteker
Bakspejl
DR
Den yderste grænse
Vores Tid - Nationalmuseets mediehus & 24syv

You Might Also Like

Morðskúrinn
mordskurinn
ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV
Spjallið
Spjallið Podcast
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?