54 episodes

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Vísindavarp Ævars RÚV

    • Kids & Family

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

    Talan einn

    Talan einn

    Við skoðum töluna einn - hvernig hún varð til og hvernig tölur hafa þróast með mannkyninu gegnum árin.

    • 20 min
    Skrímsli

    Skrímsli

    Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar skrímsli, þar sem snjómaðurinn ógurlegi, Loch Ness-skrímslið, Lagarfljótsormurinn, draugar og geimverur koma við sögu. Hlustaðu ef þú þorir!

    • 20 min
    Ísland

    Ísland

    Landið okkar er ótrúlega spennandi land, fullt af jarðfæði- og sagnfræðilegum undrum. Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar hvers vegna hér verða svo oft eldgos, hvernig jöklar skríða, landnámið, víkinga, sjóræningja og hvort að Vatnajökull sé nógu stór til að koma öllum jarðarbúum fyrir á honum!

    • 20 min
    Geimurinn

    Geimurinn

    Í þætti dagsins lítum við til himins og rannsökum stjörnurnar. Sólkerfið, sprengistjörnur, rauðir risar, hvítir dvergar og hvernig maður fer á klósettið í geimnum - allt þetta og miklu meira til í Vísindavarpi Ævars!

    • 19 min
    Framtíðin

    Framtíðin

    Í þætti dagsins veltir Ævar fyrir sér framtíðinni, hverju var búið að lofa okkur og hverju við gætum átt von á. Við fjöllum um geislasverð, svifbretti og geimferðir, klónun, risaeðlur og draumalesara. Allt þetta og miklu meira til!

    • 19 min
    Háspenna/Lífshætta

    Háspenna/Lífshætta

    Þáttur dagsins er einstaklega hættulegur. Hvað ætlarðu að gera ef þú lendir á eyðieyju? En ef þú sekkur í kviksyndi? Ævar segir sögur af lirfum, slími, flöskuskeytum og hversu erfitt er að velja góða útvarpsstöð sem allir í bílnum eru sáttir við þegar maður er á ferð um landið.

    • 20 min

Top Podcasts In Kids & Family

Den største historie
Third Ear
SKILSMISSEN
Radio4
momkind podcast
momkind
To The Moon Honey Podcast
tothemoonhoney
Godnathistorier For Børn - Bamsen Geo
Mikkel Palm Salmonsen
Radionauterne - For nysgerrige børn
Radionauterne

You Might Also Like

More by RÚV