Hlaðvarp Samfylkingarinnar

Samfylkingin - Jafnaðarmannaflokkur Íslands
Podcast de Hlaðvarp Samfylkingarinnar

Í hlaðvarpi Samfylkingarinnar er talað við fólk víðs vegar í samfélaginu. Jafnaðarmannastefnan er pólitík sem sem stuðlar að velferð einstaklingsins, eflingu atvinnulífs, sanngjörnum viðskiptum, félagslegu réttlæti og umhverfisvernd í anda sjálfbærrar þróunar. Hér tökum við samtalið út frá gildum jafnaðarmannastefnunnar.

Episodios

  1. 22/06/2020

    2. Samtalið: Andri Snær Magnason, Auður Magnúsdóttir, Sigurður Friðleyfsson og Eva Baldursdóttir

    Samtalið er hlaðvarps- og streymisþáttur þar sem grasrót Samfylkingarinnar fer yfir málefni líðandi stundar og fær til sín skemmtilega gesti úr íslensku þjóðfélagi.  Ljóst er orðið að útbreiðsla kórónuveirunnar sem ber sjúkdóminn Covid-19 hefur þegar haft áhrif sem eru án fordæma á samfélög og efnahagslíf. En hvaða áhrif hafa aðgerðir haft á samfélagið? Hvað má læra af ástandinu í tengslum við loftslagsbreytingar? Má varða leiðina áfram að sjálfbæra Íslandi á þessu fordæmi sem hefur skapast þegar samfélög allra vestrænna ríkja hafa hægt verulega á hjólum efnahagslífsins - raunar til góða fyrir náttúruna og umhverfið? Slíkar vangaveltur verða ræddar á fundinum. Eva Baldursdóttir formaður umhverfisnefndar sem tekur á móti þeim Andra Snæ Magnasyni, rithöfundi, Auði Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar og Sigurði Friðleifssyni, framkvæmdastjóra Orkusetursins, til að fara stöðuna eins og hún kemur þeim fyrir sjónir. ---- Ályktun um aðgerðir við loftslagsvá, sem samþykkt var á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar, 19. október kveður á um að gert sé ráð fyrir að draga úr losun gróðurhúslofttegunda um 55% árið 2030, notkun jarðefnaeldsneytis verði hætt árið 2030, sérstakt embætti loftslagsráðherra verði sett og 2,5% af vergri landsframleiðslu verði varið til loftslagsaðgerða.

    1 h y 26 min

Acerca de

Í hlaðvarpi Samfylkingarinnar er talað við fólk víðs vegar í samfélaginu. Jafnaðarmannastefnan er pólitík sem sem stuðlar að velferð einstaklingsins, eflingu atvinnulífs, sanngjörnum viðskiptum, félagslegu réttlæti og umhverfisvernd í anda sjálfbærrar þróunar. Hér tökum við samtalið út frá gildum jafnaðarmannastefnunnar.

Para escuchar episodios explícitos, inicia sesión.

Mantente al día con este programa

Inicia sesión o regístrate para seguir programas, guardar episodios y enterarte de las últimas novedades.

Elige un país o región

Africa, Oriente Medio e India

Asia-Pacífico

Europa

Latinoamérica y el Caribe

Estados Unidos y Canadá