45 min

Orð um útfiri og næði, íslenskan skáldskap á pólsku og ólíkar sögur Orð um bækur

    • Arte

Í þættinum er rætt við Áslaugu Jónsdóttur mynd- og orðlistakonu um fyrstu ljóðabók hennar Til minnis:. Einnig rætt við Jacek Godek sem hlaut heiðursviðurkenninguna Orðstírá dögunum en Jacek hefur um áratugaskeið þýtt íslenskar bókmenntir yfir á pólsku. Undir lok þáttar flytur svo Kári Tuliníus annan pistil sinn af fjórum þar sem hann skimar yfir bókmenntalandslag bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur ofan af Móskarðshnúkum.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir

Í þættinum er rætt við Áslaugu Jónsdóttur mynd- og orðlistakonu um fyrstu ljóðabók hennar Til minnis:. Einnig rætt við Jacek Godek sem hlaut heiðursviðurkenninguna Orðstírá dögunum en Jacek hefur um áratugaskeið þýtt íslenskar bókmenntir yfir á pólsku. Undir lok þáttar flytur svo Kári Tuliníus annan pistil sinn af fjórum þar sem hann skimar yfir bókmenntalandslag bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur ofan af Móskarðshnúkum.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir

45 min

Top podcasts de Arte

Un Libro Una Hora
SER Podcast
Hotel Jorge Juan
Vanity Fair Spain
Qué estás leyendo. El podcast de libros de EL PAÍS
El País Audio
Sororas
Podium Podcast / Thyssen
Está de Moda
Está de Moda
Mujeres Que Brillan, el podcast
ELLE.ES & PHILIPS LUMEA