32 min

#11 Börn og Covid-19. Hvernig bregðast börn við smiti‪?‬ Lifum lengur

    • Forme et santé

Miklu hættulegra er fyrir ungabarn að smitast af RS vírus eða almennri inflúensu en kórónuvírusnum að mati Bryndísar Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknis sem segir börn vera með öðruvísi viðtaka í slímhúðinni en fullorðnir eru með og því nái kórónuvírusinn í flestum tilfellum ekki bólfestu í líkama barna. Ungabörn og börn langt frameftir grunnskólaaldri virðast nær einkennalaus þótt þau greinist með
Covid-19 smit. Helga Arnardóttir ræðir við Bryndísi um skýringar á því af hverju börn veikjast síður af Covid-19, hvernig ófrískar konur hafa komið út úr Covid-19 veikindum, hvað nýjustu rannsóknir sýna um hegðun vírussins og lyfjaþróun í heiminum við þessum sjúkdómi sem getur ýmist verið nær einkennalaus eða lífshættulegur í sumum tilfellum.

Sjónvarp Símans styrkir þessa hlaðvarpsþáttaröð en báðar sjónvarpsþáttaraðir af Lifum lengur eru sýndar hjá Sjónvarpi Símans Premium. Fyrsta þáttaröðin fjallar um fjóra lykilþætti heilsu; næringu, hreyfingu, andlega heilsu og svefn. Sú seinni fjallar um langlífustu þjóðir heims á svokölluðu Bláu svæðunum þar sem Helga Arnardóttir heimsækir langlífa bæði erlendis og hér á landi og kafar ofan í leyndarmál langlífis.

Miklu hættulegra er fyrir ungabarn að smitast af RS vírus eða almennri inflúensu en kórónuvírusnum að mati Bryndísar Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknis sem segir börn vera með öðruvísi viðtaka í slímhúðinni en fullorðnir eru með og því nái kórónuvírusinn í flestum tilfellum ekki bólfestu í líkama barna. Ungabörn og börn langt frameftir grunnskólaaldri virðast nær einkennalaus þótt þau greinist með
Covid-19 smit. Helga Arnardóttir ræðir við Bryndísi um skýringar á því af hverju börn veikjast síður af Covid-19, hvernig ófrískar konur hafa komið út úr Covid-19 veikindum, hvað nýjustu rannsóknir sýna um hegðun vírussins og lyfjaþróun í heiminum við þessum sjúkdómi sem getur ýmist verið nær einkennalaus eða lífshættulegur í sumum tilfellum.

Sjónvarp Símans styrkir þessa hlaðvarpsþáttaröð en báðar sjónvarpsþáttaraðir af Lifum lengur eru sýndar hjá Sjónvarpi Símans Premium. Fyrsta þáttaröðin fjallar um fjóra lykilþætti heilsu; næringu, hreyfingu, andlega heilsu og svefn. Sú seinni fjallar um langlífustu þjóðir heims á svokölluðu Bláu svæðunum þar sem Helga Arnardóttir heimsækir langlífa bæði erlendis og hér á landi og kafar ofan í leyndarmál langlífis.

32 min

Classement des podcasts dans Forme et santé

Émotions : le podcast pour mettre des mots sur vos émotions
Louie Media
Métamorphose, éveille ta conscience !
Anne Ghesquière
Hot Stories Sexe & sexualité sans filtre 🔥
Bliss Studio
Somnifère, le podcast pour s'endormir
Morphée
Encore heureux
Binge Audio
Psychologie et Bien-être |Le podcast de Psychologue.net
Psychologue