22. Linnea Ahle - Saga Petit & burnout

Podcast Móðurlíf

Linnea Ahle er þriggja barna móðir, tvíburamamma & brautryðjandi í innflutningi á lífrænum barnafatnaði á Íslandi en hún og maðurinn hennar eiga og reka fyrirtækið Petit ehf sem er ein fremsta barnavöruverslun á Íslandi í dag.
Við spjöllum um bakrunn hennar, uppbyggingu Petit samhliða barneignum, fórnarkostnaðinn og þrotlausu vinnunna í kringum það.
Linnea opnar sig um burnout og ADHD greiningu og er ófeimin við að tala um hlutina eins og þeir eru.
Einlægt og lærdómsríkt viðtal við þessa flottu fyrirmynd.

Þátturinn er í boði :

Einn, tveir & elda
www.einntveir.is

Pour écouter des épisodes au contenu explicite, connectez‑vous.

Recevez les dernières actualités sur cette émission

Connectez‑vous ou inscrivez‑vous pour suivre des émissions, enregistrer des épisodes et recevoir les dernières actualités.

Choisissez un pays ou une région

Afrique, Moyen‑Orient et Inde

Asie‑Pacifique

Europe

Amérique latine et Caraïbes

États‑Unis et Canada