16 épisodes

Skotveiðikastið er hlaðvarp um skotveiði og allt sem henni tengist. Þáttastjórnendur eru Eggert Sigurþór Guðlaugsson og Jón Ingi Grímsson.

Skotveiðikasti‪ð‬ Grayriverhunting

    • Loisirs

Skotveiðikastið er hlaðvarp um skotveiði og allt sem henni tengist. Þáttastjórnendur eru Eggert Sigurþór Guðlaugsson og Jón Ingi Grímsson.

    #16 Gæsa Gummi og Jón Hilmar

    #16 Gæsa Gummi og Jón Hilmar

    Fengum til okkar góða gesti að austan, Guðmund Vigni og Jón Hilmar, Guðmundur heldur einnig út snapchat reikning sem við höfum gaman að fylgjast með, er að sýna frá veiði og öllum fjandanum undir gummivignir, endilega kíkið á það hjá kauða !

    við förum aðeins yfir veiðina hjá þeim félögum og þar má helst nefna helsingja veiði ásamt ýmsu öðru

    njótið !



    styrktaraðillar þáttarins eru:

    Veiðihúsið Sakka

    Hiss.is

    Aventura Iceland



    og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn

    • 1h 4 min
    #15 Annáll

    #15 Annáll

    Við förum yfir liðið ár

    • 1h 37 min
    #14 20. Ágúst nálgast ! (Jón Ingi og Eggert)

    #14 20. Ágúst nálgast ! (Jón Ingi og Eggert)

    Nú er það að skella á !! gæsatímabilið er að byrja og ákváðum við að setja í einn þátt til að hita aðeins upp fyrir tímabilið !

    • 1h 6 min
    #13 Heiðar Sveinsson

    #13 Heiðar Sveinsson

    Við fengum Heiðar Sveinsson til okkar í þáttinn í dag. Hann er einn af okkar fremstu Labrador retriver ræktendum í dag. við köfuðum djúpt í retriver þjálfun, ræktun og veiði með þeim og öllu sem því tengist. Ef þú hefur áhuga á því að vinna með hundum þá er þetta þáttur fyrir þig ! Heiðar er með ræktunina Heiðarbóls labrador og hefur hann búið til nokkra veiðimeistara.



    bendum áhugasömum að kíkja á retriver deildina, finnið hana á facebook, Einnig heimasíðuna retriver.is

    námskeið og fleira er hægt að finna hjá kolkuós labrador og hrafnsvik.is



    Styrktaraðilli þáttarins er Veiðihúsið Sakka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn !

    • 1h 23 min
    #12 Northwest Game

    #12 Northwest Game

    Aftur fáum við gesti sem koma langt að. Í þessum þætti fengum við í heimsókn Northwest Game að Norðan og fórum yfir þeirra mál og veiðiskap. Þeir eru að sýna frá sínum veiðum á instagram undir Northwest game og hvetjum við fólk að kíkja á síðuna hjá þeim og fylgjast með þeirra veiðum !



    Styrktaraðilli þáttarins er Veiðihúsið Sakka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

    • 1h
    #11 Veiðimeistarinn Sigurður Aðalsteinsson

    #11 Veiðimeistarinn Sigurður Aðalsteinsson

    Fengum til okkar hinn eina sanna Veiðimeistara Sigurð aðalsteinsson til okkar í spjall og að skóla okkur aðeins til í hreindýraveiðum. Þessi maður hefur nú heldur betur reynslu af hreindýrum og veiði á þeim enda verið í leiðsögn frá árinu 1991. En endilega fylgið honum á Instagram undir Veiðimeistarinn.



    styrktaraðilli þáttarins er Veiðihúsið Sakka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

    • 1h 24 min

Classement des podcasts dans Loisirs

+33 TYCIA
Tycia
Dans La Boîte à Gants
Yann DELPLANQUE
Fin Du Game
Fin Du Game
Les aventures de Toudou
France Inter
ORIGAMI L'Hebdo
ORIGAMI
Latte Couture.
Latte Couture