Rob Knox var 18 ára upprennandi leikari, hafði fengið sitt fyrsta stóra hlutverk og átti framtíðina ansi bjarta fyrir sér.
Eitt föstudagskvöld í maí mánuð fór hann ásamt vinum út á lífið og lenti þar í útistöðum við ungan mann. Maðurinn gaf í skyn að frekari vandræði yrðu framundan og viku síðar, stóð hann við loforðið.
Þátturinn er í boði Define The Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af vörum inn á
www.definethelinesport.com
Information
- Show
- FrequencyUpdated weekly
- Published4 December 2024 at 17:24 UTC
- Length42 min
- Episode248
- RatingClean