Í þættinum er kíkt undir húddið og komist að því hvað íþróttafólk þarf til að ná árangri. Ágústa veit sitt hvað um málið enda spannar ferillinn fimleika, handbolta, hjólreiðar og nú hlaup.
Ágústa lék 62 handboltalandsleiki og varð 3x Íslandsmeistari, hún var hjólreiðakona ársins 2017, 2018 og 2019 og hljóp nú í desember Valencia maraþonið á 3 tímum og 14 mínútum.
ATH. Þátturinn inniheldur innblástur.
Information
- Show
- FrequencyUpdated weekly
- Published13 December 2024 at 06:00 UTC
- Length1h 34m
- Season1
- Episode22
- RatingClean