Sálfræðingarnir Aldís og Karen ræða um átraskanir hjá börnum og fullorðnum ásamt óheilbrigðu sambandi við mat sem því miður svo margir þurfa að fást við. Aldís Eva Friðriksdóttir starfar á Sálfræðistofunni Höfðabakka og hennar sérsvið eru átraskanir unglinga og fullorðinna ásamt ófrjósemisvanda. Karen Daðadóttir vinnur á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans og vinnur mest með börnum og unglingum sem eru að fást við átraskanir. Átraskanir eru þeirra ástríða og áhugamál og þær vilja fræða fólk um þennan vanda.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Information
- Show
- Published24 October 2024 at 08:00 UTC
- Length1h 26m
- Season1
- Episode26
- RatingClean