#3. Óli Stef

Þekktu sjálfan þig

„Lífið er að mörgu leyti saltfiskur“

Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við handboltastjörnuna, heimspekinginn og sögumanninn Ólaf Stefánsson um sjálfsþekkingu, sjálfsrækt, árangur og margt fleira. 

Einnig verður fjallað stuttlega um áramótaheit og mismunandi leiðir til markmiðssetningar.

Frábær þáttur sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!

Telos, markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a.

FB: https://www.facebook.com/teloscoaches

IG: teloscoaches

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada