1 hr 43 min

#45 - Villi Neto & Vigdís Hafliða Heitt á könnunni með Ása

    • Society & Culture

Leikarinn, grínistinn og uppistandarinn Vilhelm Neto mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt samstarfskonu sinni og vinkonu tónlistarkonunni, grínistanum og uppistandaranum Vigdísi Hafliðadóttur.
Villi Neto hefur verið áberandi ansi lengi í íslensku samfélagi en kom hann fyrst uppá sjónarsviðið í gegnum samfélagsmiðlana og var hann duglegur við að senda frá sér sketsa sem slógu rækilega í gegn. Í dag er Villi menntaður leikari og starfar við Borgarleikhúsið ásamt því að vera meðlimur í uppistand hópnum VHS sem hafa notið mikilla vinsælda.
Vigdís er einmitt ásamt honum Villa meðlimur hópsins VHS og fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á sýninguna þeirra VHS velur vellíðan. En ásamt uppistandinu og að skrifa grínefni er hún einnig söngkona hljómsveitarinnar FLOTT en hafa þær einmitt notið gríðarlegra vinsælda og spennandi tímar framundan.
Villi og Vigdís eiga einlægt og fallegt vinasamband sem heyrist greinilega á spjalli okkar.
Í þættinum ræddum við meðal annars um grínið og hvenær þau ákváðu að stíga inní þá senu, leiklistina og samfélagsmiðlana, tónlistina, tækifærið sem þau fengu á að ferðast milli eyja saman og búa til sjónvarp og margt fleira. Svo prófaði ég þau að sjálfsögðu í því hversu vel þau þekkjast í raun og veru.


Þátturinn er í boði:

Smitten - https://smittendating.com/

Leikarinn, grínistinn og uppistandarinn Vilhelm Neto mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt samstarfskonu sinni og vinkonu tónlistarkonunni, grínistanum og uppistandaranum Vigdísi Hafliðadóttur.
Villi Neto hefur verið áberandi ansi lengi í íslensku samfélagi en kom hann fyrst uppá sjónarsviðið í gegnum samfélagsmiðlana og var hann duglegur við að senda frá sér sketsa sem slógu rækilega í gegn. Í dag er Villi menntaður leikari og starfar við Borgarleikhúsið ásamt því að vera meðlimur í uppistand hópnum VHS sem hafa notið mikilla vinsælda.
Vigdís er einmitt ásamt honum Villa meðlimur hópsins VHS og fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á sýninguna þeirra VHS velur vellíðan. En ásamt uppistandinu og að skrifa grínefni er hún einnig söngkona hljómsveitarinnar FLOTT en hafa þær einmitt notið gríðarlegra vinsælda og spennandi tímar framundan.
Villi og Vigdís eiga einlægt og fallegt vinasamband sem heyrist greinilega á spjalli okkar.
Í þættinum ræddum við meðal annars um grínið og hvenær þau ákváðu að stíga inní þá senu, leiklistina og samfélagsmiðlana, tónlistina, tækifærið sem þau fengu á að ferðast milli eyja saman og búa til sjónvarp og margt fleira. Svo prófaði ég þau að sjálfsögðu í því hversu vel þau þekkjast í raun og veru.


Þátturinn er í boði:

Smitten - https://smittendating.com/

1 hr 43 min

Top Podcasts In Society & Culture

Á vettvangi
Heimildin
Í ljósi sögunnar
RÚV
Frjálsar hendur
RÚV
Þjóðmál
Þjóðmál
Ein Pæling
Thorarinn Hjartarson
Einkalífið
einkalifid