Aldís Amah Hamilton fer með risahlutverk í jólamynd Hallmark sem gerist á Íslandi, The Christmas Quest. Hún er sérstakur gestur í jólaþætti Tveggja á toppnum 2024. Ræðir myndina (án spilla!), jólahefðirnar, næstu hlutverk og miklu miklu fleira. Gleðileg jól! <3
Information
- Show
- FrequencyUpdated weekly
- Published19 December 2024 at 07:00 UTC
- Length1h 2m
- RatingClean