193 episodes

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.

Bíó Tví‪ó‬ Stundin

  • TV & Film
  • 4.4 • 28 Ratings

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.

  #193: Sunnudagur Kári: The Good Heart

  #193: Sunnudagur Kári: The Good Heart

  Andrea og Steindór ljúka mánuðinum þar sem þau fjalla um kvikmyndir íslenskra leikstjóra á erlendri grund með því að ræða mynd Dags Kára frá 2009, The Good Heart.

  #192: Sunnudagur Kári: Voksne mennesker

  #192: Sunnudagur Kári: Voksne mennesker

  Andrea og Steindór fjalla um mynd Dags Kára á dönsku frá 2005, Voksne mennesker.

  #191: Febrúar Kormákur: Adrift

  #191: Febrúar Kormákur: Adrift

  Andrea og Steindór klára katalóg Baltasars Kormáks með umræðu um mynd hans frá 2018, Adrift.

  #190: Febrúar Kormákur: Inhale

  #190: Febrúar Kormákur: Inhale

  „Febrúar Kormákur“, mánuðurinn þar sem Andrea og Steindór fjalla um myndir íslenskra leikstjóra á erlendri grund, hefst með umræðu um mynd Baltasars Kormáks frá 2010, Inhale.

  #189: Fullir vasar

  #189: Fullir vasar

  Andrea og Steindór ræða kvikmynd Antons Sigurðssonar frá 2018, Fullir vasar.

  #188: Í skugga hrafnsins

  #188: Í skugga hrafnsins

  Andrea og Steindór ræða mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1988, Í skugga hrafnsins.

Customer Reviews

4.4 out of 5
28 Ratings

28 Ratings

Galdrar101 ,

Hresst og skemmtilegt

Fyndið og næs hlaðvarp um bíó. Það er gaman að hlusta á ykkur greina myndir sem ég var löngu búin að gleyma og stundum næs að hlusta á þætti til að sofna ef ég þekki ekki myndina! Best of both worlds. Uppáhaldið mitt er þegar Andrea talar um dúddaklíkur í ísl menningu og þegar Steindór syngur. Takk fyrir mig!

egillG ,

Er RÚV

Ertue😁📻🎙

Steinþór Helgi ,

Top dollar

Eitt af bestu íslensku hlaðvörpunum!

Top Podcasts In TV & Film

Listeners Also Subscribed To